Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Góð spakmæli til að tileinka sér á hverjum degi

Góð spakmæli til að tileinka sér á hverjum degi

Það er stundum þrautaganga að lifa lífinu og getur því verið gott að reyna að einfalda líf sitt með því að lesa góð spakmæli.
Öndunin og fyrirgefningin - hugleiðing dagsins

Öndunin og fyrirgefningin - hugleiðing dagsins

Við þurfum að anda að okkur – annars deyjum við. En við þurfum ekki að anda frá okkur. Það gerist af sjálfu sér, ef við bara slepp
Þú sleppur ekki fyrr en þú sleppir - hugleiðing á föstudegi

Þú sleppur ekki fyrr en þú sleppir - hugleiðing á föstudegi

ÁBYRGÐ ER ORKA Allt er orka. Orka er allt sem er. Ást er eina tilfinningin – sönn uppspretta orkunnar. Allt annað er blekking. Orka
Hvers vegna hugleiðsla - Guðni með hugleiðingu dagsins

Hvers vegna hugleiðsla - Guðni með hugleiðingu dagsins

HVERS VEGNA HUGLEIÐSLA? � Hugleiðsla virkjar vitund hjartans og ástand einingar� Hugleiðsla verður vettvangur vitundar og umgjo&#
Guðni skrifar um næringuna og meltinguna í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um næringuna og meltinguna í hugleiðingu dagsins

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Sólin skín af jafn miklum ákafa á fegursta blóm og illgresið í k
Við getum ekki farið fyrr en við erum komin - hugleiðing dagsins

Við getum ekki farið fyrr en við erum komin - hugleiðing dagsins

VIÐ GETUM EKKI FARIÐ FYRR EN VIÐ ERUM KOMIN Hvað þýðir þessi setning? Að þegar við segjumst vilja breyta einhverju í eigin lífi – n
Lífið er flókið og einfalt á sama tíma - hugleiðing dagsins

Lífið er flókið og einfalt á sama tíma - hugleiðing dagsins

Allt snýst um orsök og afleiðingu. Afleiðingin af því að þjálfa athygli er fullkomið traust á að allt sé blessun
Hverju veitir þú athygli - hugleiðing á fimmtudegi

Hverju veitir þú athygli - hugleiðing á fimmtudegi

VIÐ ERUM LJÓS Við erum ekki hugsanir okkar. Þær lúta eigin lögmálum sem ekki er hægt að stjórna, rétt eins og vin
Athygli er alltaf ást - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

Athygli er alltaf ást - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

ATHYGLI ER ÓHÁÐ – ATHYGLI ER HREIN ÁST Athygli snýst aðeins um að taka eftir – í athygli er enginn dómur, afstaða
Ljósið - hugleiðing dagsins

Ljósið - hugleiðing dagsins

ATHYGLI ER LJÓS Öll athygli er ljós. Orkan þín er ljósgeisli. Þegar þú vaknar til vitundar geturðu ráðið þ
Guðni skrifar um öndun í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um öndun í hugleiðingu dagsins

Öndun í gegnum nefgöngin hægir hjartsláttinn og lækkar blóðþrýstinginn. Slík öndun minnkar einnig brei
Koltvísýringur er nauðsynlegur fyrir alla starfsemi hjartans - Frá Guðna

Koltvísýringur er nauðsynlegur fyrir alla starfsemi hjartans - Frá Guðna

Koltvísýringur er eitt mikilvægasta efni líkamans því það stýrir mörgum af efnasamböndum hans. Koltví
Hvernig andar þú - hugleiðing dagsins

Hvernig andar þú - hugleiðing dagsins

AF HVERJU ÖNDUM VIÐ HRATT OG GRUNNT? Það eru margar ástæður fyrir því og hér teljum við upp þær helstu: 1. Við erum oft að f
Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi

Of lítið súrefni - Hugleiðing Guðna á föstudegi

EN HVAÐ ER AÐ ÞVÍ HVERNIG VIÐ ÖNDUM? Við öndum yfirleitt hratt og grunnt. Við fáum lítið súrefni og skilum litlu
Að anda viljandi í vitund - hugleiðing Guðna í dag

Að anda viljandi í vitund - hugleiðing Guðna í dag

Gleðilegt Sumar og muna að anda viljandi í vitund. Blóðið flytur súrefnið til frumanna í líkamanum, en önd- unin stjo&#
Guðni skrifar um súrefnið í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um súrefnið í hugleiðingu dagsins

Súrefni er litarlaust, lyktarlaust og bragðlaust efni. Það hefur þann eiginleika að geta sameinast flest öllum frumefnum og er forsenda br
Guðni skrifar um sýrustig líkamans í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um sýrustig líkamans í hugleiðingu dagsins

UM SÝRUSTIG LÍKAMANS Sýrustigið er heilsu-jafnvægisskyn líkamans og það er mælt í pH-gildi frá 0–14. pH stendur f
Hugleiðing dagsins er um olíur og fitu

Hugleiðing dagsins er um olíur og fitu

UM OLÍUR OG FITU Það eru ekki fitur sem gera fólk feitt – málið er aldrei svo einfalt. Á undanförnum árum hefur m
Vatnið - hugleiðing dagsins frá Guðna

Vatnið - hugleiðing dagsins frá Guðna

UM VATN Ef fiskurinn er veikur skaltu skipta um vatn.– Dr. Robert Young Vatn er það mikilvægasta sem við setjum ofan í okkur. Þegar við erum o
Hugleiðing Guðna á föstudegi

Hugleiðing Guðna á föstudegi

UM GRÆNMETI OG ÁVEXTI Grænmeti og ávextir eru besti orkugjafi sem þú getur fundið. Sérstaklega mælum við með lífrænt ræ
Núvitund

Núvitund

Núvitund er að taka eftir með ásetningi og að vera meðvitaður um það sem er að gerast hér og nú án þess að dæma. Núvitundarþjálfun kennir þér að hafa meðvitaða athygli á því sem þú tekur eftir á hverju andartaki fyrir sig. Að dvelja í andartakinu þar sem þú mætir því sem kemur upp og viðurkennir það.
Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um próteinþörf líkamans í hugleiðingu dagsins

UM KJÖT OG FISK, HNETUR OG MÖNDLUR OG PRÓTÍN ALMENNT Á meðan glúkósi er úthaldsnæring líkamans
Guðni hugleiðir gervisykur í dag

Guðni hugleiðir gervisykur í dag

UM GERVISYKUR Sykurlausir gosdrykkir eru kynntir til sögunnar sem orkulausir drykkir – án hitaeininga. Margar fleiri vörur eru brag
Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um salt í hugleiðingu dagsins

UM SALT Mikilvægi salts felst ekki síst í því að það eykur rafleiðni líkamans og er almennt bráðnauðsynlegt fyrir alla