Vilji er vald - hugleiing Guna

Vald

Vilji er vald. Vi tengjum ori vald gjarnan vi ofbeldi og kúgun eirra sterkari gagnvart eim veikari valdbeiting, yfirvald, givald. etta er notkun á orinu sem er algerlega gó og gild, en í essum skrifum hefur ori vald ara merkingu og krleiksríkari:

Vald er a valda eigin lífi; vald er val um hva ú gerir í lífinu og hvernig ú velur a valda ví. Markmii er a ú finnir til slíkrar ástar í eigin gar a ú leyfir ér a velja fyrir ig, í ínu lífi.

Forsendan fyrir essu valdi er a viljir ig umbalaust, annars ert -viljandi og getur bara tla, langa, vona ea r - ekki vilja viljandi vitund.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr