Til hvers a dma - hugleiing laugardegi

Til hvers a dma? Og á hvaa forsendum?

Maur sat í lest, upptekinn vi a lesa dagbla. Me honum voru tvö óstýrilát börn og ef eitthva var efldust au í iju sinni og uru sífellt hávrari.

Á móti eim sat maur sem fannst hann ekki hafa fri til a lesa sitt eigi dagbla. A lokum fékk hann nóg af látunum í börnunum og sagi hvasst:

Hefuru enga sómakennd? Eru etta ekki börnin ín? au valda öllum óni og ér virist vera alveg sama?

Fair barnanna leit upp, fullur aumýktar:
Ég hafi bara ekki brjóst í mér a hasta á börnin. Vi vorum a koma af spítalanum ar sem vi kvöddum eiginkonu mína og móur barnanna í hinsta sinn. Ég fékk mig ekki til a rengja meira a eim og ykir mjög leitt a au hafi trufla ig.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr