Fara í efni

Laxinn alltaf góður

Laxinn og ferska meðlætið sem svíkur engan. Alltaf jafn gott.
Hollt skal það vera.
Hollt skal það vera.

Dásamlegur kvöldmatur.

Elska lax með avocado og mangó. 
Einhver kraftur sem býr í þessari blöndu.
Og ekki veitir okkur af því þessa dagana.

Laxinn finnst mér súper góður ofnbakaður svona rétt á meðan við bíðum eftir sumri og góðu úti grilli.
Alls ekki elda lax of lengi og hafa kryddin ekki of mikil.
Leifa laxinum að njóta sín.
Gott að kreista lime eða sítrónu safa yfir fiskinn.

Meðlætið:

Mango ferskt og vel þroskað
Avocado
Bláber
Chillí
Lime safi

Skera niður mango, avocado, bláber og chillí.
Blanda öllu saman og kreista lime safa yfir .

Sætar kartöflur og 1/2 tsk. ferskt cashew hnetusmjör frá Gló í Fákafeni​ 
bara gert á staðnum sjúklega gott.

Þetta gerist ekki einfaldara og hollara.