Plié Listdansskólinn býđur upp á fjölbreytt dansnám fyrir stráka og stelpur - kynntu ţér máliđ

Plié Listdansskóli býđur uppá fjölbreytt dansnám allt frá ballet, jazz, dansfjöri, steppi, modern og upp í acrobat & broadway dansa fyrir stráka og stelpur.

Einnig er nú í fyrsta sinn bođiđ upp á leiklistarnámskeiđ fyrir 6-8 ára, 9-12 ára og 13-16 ára.

Skólinn er stađsettur á tveimur stöđum og kennir eftir eigin námsskrá ásamt ţví ađ styđjast viđ námskrár frá Royal Academy of Dancing og Russian Method frá National Association of Dancing. Námsskrá skólans leggur upp úr ţví ađ nemendur njóti faglegrar leiđsagnar í jákvćđu og nćrandi umhverfi. Markmiđ skólans međ náminu er ađ styđja viđ jákvćđa líkamsímynd og ađ námiđ hjálpi til viđ ađ byggja upp sterka sjálfsmynd sem nýtist til framtíđar.

Heilsutorg rakst á ţetta nýja námskeiđ hjá Plie sem kallast Acrobat. Eins og nafniđ ber međ sér snýr ţjálfunin ađ styrk og liđleika ţar sem fariđ er í tćkni í handstöđum, viđsnúnum stöđum, bakfettum og „trix“. Auk ţess felur Acrobat í sér mikla áherslu á nákvćmni, einbeitingu, vandvirkni og túlkun. Námskeiđiđ er ćtlađ 6-8 ára börnum en börn sem skrá sig á námskeiđiđ ţurfa ekki ađ hafa bakgrunn í fimleikum eđa sambćrilegu. Freistandi er ađ mćla međ námskeiđnu fyrir börn međ brennandi áhuga á fimleikum og fimleikatengdri ţjálfun en ţátttaka í námskeiđinu gćti stutt viđ enn betri árangur í fimleikunum. 

Viđ kennslu styđjast kennarar viđ námsefni frá Acrobatic Arts (Professional Curriculum for Acrobatic Dance sem er viđurkenndur og virtur skóli á ţessu sviđi en HÉR má sjá sýnishorn af ţví hvernig unniđ er ţar.

Tengt efni:

Heimasíđa plie.is

Upplýsingar um skólann

Viđtal viđ Eydísi Örnu danskennara

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré