20 mntna kraftganga daglega

Prufau kraftgngu
Prufau kraftgngu

Langar ig a fara t a hlaupa en finnst r a of erfitt?

gti kraftganga veri eitthva fyrir ig. Slk ganga eyir lka mrgum hitaeiningum eins og vi hlaup. etta er g hreyfing sem reynir alla helstu vvahpa lkamans og flestir geta stunda hana n vandkva.

Kraftganga er hr ganga mun hraari en venjuleg ganga en me styttri skrefum.

Kostir kraftgngu:

 • Frbr fing fyrir hjarta og lungu
 • vinnur me stra vvahpa og brennir annig fleiri hitaeiningum
 • Fitubrennsla
 • Likar mjamir, hn og axlir
 • Eykur ol og orku
 • Btir lkamsstu
 • Kostar ekkert
 • Minna lag hn en vi hlaup

Ef lkamlegt form er ekki ngt til a stunda kraftgngu er um a gera a byrja venjulegri gngu. Ganga er g, hversu hratt sem vi frum. Byrjau bara rlega og svo er hgt a auka hraann smtt og smtt.

Hvernig ber maur sig a?

 • Vertu bein(n) baki, horfu fram (ekki niur), hfu snr beint fram
 • Slakau xlum. Passau a stfna ekki upp xlum og hndum.
 • Beygu hendurnar um olnboga 90. Hreyfu hendurnar fram og aftur (ekki til hlianna, hendurnar eiga ekki a krossa lkamann). Hendurnar eiga ekki a hreyfast upp fyrir brjsth
 • Spenntu rass- og lrvva
 • myndau r a srt a ganga eftir beinni lnu. Reyndu a lengja ekki skrefin. Til a fara hraar taktu styttri hraari skref.
 • Einbeittu r a v a lyfta ftunum en hreyfu samt ekki mjamir til hlianna (eins og keppnisgnguflk gerir)
 • Lttu ftinn rlla gegnum skrefi egar gengur. Settu hlinn fyrst niur og ttu r svo fram me tnni.
 • Andau elilega. Gakktu a hratt a finnur a hjartsltturinn eykst og ndunin verur hraari en a getir haldi uppi samrum mean gengur.

Mikilvgt er

 • a vera gum skm. Skr me gum hggdempurum t.d. hlaupaskr.
 • a byrja rlega og gera r fyrir hvldardegi hverri viku
 • a hita alltaf upp fyrir kraftgngu, a dregur r lkum meislum
 • a teygja eftir fingar

Brennsla hitaeininga

Vi 5 km/klst 290 kcal/klst (um 110 skref mntu)

Vi 6 km/klst 330 kcal/klst (um 130 skref mntu)

Vi 6,5 km/klst 350 kcal/klst (um 140 skref mntu)

Vi 7 km/klst 400 kcal/klst (um 150 skref mntu)

Vi 8 km/klst 560 kcal/klst (um 170 skref mntu)

Ef gengur um 130 skref mntu 20 mntur eyir um 110 kcal 20 mntum.

Segjum svo a gangir 5 sinnum viku eyir um 550 kcal.

a munar um a.

Ga fer

Hf:

Alma Mara Rgnvaldsdttir

Hjkrunarfringur

Heimildir: islenskt.is


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr