Fara í efni

Úrslit í Hjartasdagshlaupinu

Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag.
Hlaupið fyrir gott málefni
Hlaupið fyrir gott málefni

Hjartadagshlaupið fór fram í dag í Kópavoginum. 139 hlupu 5 km og 88 hlupu 10 km. Fínar aðstæður voru fyrir utan smá strekking á leiðnni til baka. Fín framkvæmd hjá Breiðabliksmönnum og gott framtak hjá Hjartavernd og Hjartaheill að standa að hreyfiviðburði snemma á sunnudagsmorgni og gefa þannig tóninn fyrir góðan og heilsusamlegan dag. Athygli vakti ung stúlka Guðný Eva Eiríksdóttir fædd árið 2001 sem hljóp 10 km á 60:45 mínútum, greinilega mikil íþróttakona og efni þar á ferð.

Úrslit urðu eftirfarandi.

5 km karlar

1   17:00 Ingvar Hjartarson FJÖLNIR

2   18:04 Viktor Orri Pétursson Á

3   18:07 Ívar Trausti Jósafatsson Ármanni

5 km konur

1   21:01 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR

2   21:20 Margrét Elíasdóttir KR-skokk

3   23:10 Sara Hlín Jóhannsdóttir BBLIK

10 km karlar

1   33:58 Arnar Pétursson ÍR

2   38:32 Haraldur Tómas Hallgrímsson FH

3   38:38 Helgi Sigurðsson Hlaupahópur Sigga P

10 km konur

1   40:48 Fríða Rún Þórðardóttir ÍR

2   42:38 Helga Guðný Elíasdóttir FJÖLNIR

3   43:39 Katrín Lilja Sigurðardóttir