Undirbúningsnámskeiđ - Reykjavíkurmaraţoniđ 2014

Reykjavíkurmaraţon
Reykjavíkurmaraţon

SKRÁNIG HÉR


16 vikna undirbúningsnámskeiđ hefst 5. maí.

Hver og einn setur sér tímamarkmiđ til ađ stefna ađ í hlaupinu. Sett er upp ţjáfunaráćtlun í samrćmi viđ markmiđ. Vikuleg  ćfingaáćtlun er gerđ fyrir ţátttakendur. Fastar sameiginlegar ćfingar eru ţrisvar í viku undir leiđsögn en ađ öđru leyti fer hver og einn eftir gerđri áćtlun.

Áhesla er lögđ á ţjálfun allra helstu ţátta, svo sem grunnţol, hrađa, hrađaúthald, styrk, liđleika, og andlegan styrk auk ţess sem unniđ er í ţjálfunni međ púls til ađ ná fram sem bestum gćđum. 

Stigvaxandi ćfingaálag og ákefđ sem ţú rćđur viđ og fjölbreytni ćfinga eykur líkurnar á hćgum jöfnum framförum og eykur ennfremur líkurnar á hámarksárangri í Reykjavíkur maraţoninu.

Verđ námskeiđs: Mánađargjald kr. 8.000-, 4 mánuđir (16 vikur) fram ađ maraţoni. Ef greitt er í einu lagi fyrir 15. maí kr. 24.000- (mánađargjald kr. 6.000-) 

SKRÁNIG HÉR


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré