Ţjálfaranámskeiđ Framfara, 9 Apríl

Góđ ţjálfaramenntun er nauđsynleg
Góđ ţjálfaramenntun er nauđsynleg

Ţjálfaranámskeiđ Framfara – hollvinafélags millivegalengda- og langhlaupara

9. Apríl 2014      kl. 17:00 – 21:00      Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla

KAUPA MIĐA SMELLIĐ HÉR:

DAGSKRÁ:

Steinn Jóhannsson                                17:00 – 17:45

Umsjón skokk- og hlaupahópa.  
Hvernig ber ađ skipta fólki í getustig og hvernig getum viđ mćlt einstaklinga í byrjun svo ađ ţeim meig ráđleggja í upphafi út frá réttum forsendum. Stein Jóhannsson segir frá reynslu sinni viđ stofnun skokkhóps FH. Hvernig er hćgt ađ koma til móts viđ ólíkar ţarfir einstaklinga. Ber ađ hafa sameiginleg markmiđ?  Hversu mikilvćgur er félagslegi ţátturinn. Hver er besta leiđin til ađ hvetja fólk til ţátttöku og áframhaldandi hreyfingar.

Gunnar Páll Jóakimsson                            17:45 – 18:30

Álag og markmiđ.  
Hvernig ber ađ haga ţjálfun fyrir óreynda sem reynslumeiri hlaupara, er hćgt ađ sameina ţessa tvo hópa innan sama ćfingakjarnans? Hér fer Gunnar Páll yfir ćfingaprógröm sem hćgt er ađ styđjast viđ, rökstudd af lífeđlisfrćđilegri nálgun auk áratugareynslu viđ ţjálfun hlaupara.  Hversu hratt er óhćtt ađ auka álag?  Hversu hátt ber ađ stefna.  Hvernig ber ađ haga ćfingum m.t.t. langra ćfinga, interval ćfinga og tempóhlaupa?  Geta allir hlaupiđ maraţon?

Ţórunn Rakel Gylfadóttir                            19:00 – 19:45

Fyrirbyggjandi ţjálfunarađferđir.  
Hvernig er hćgt ađ forđast meiđsl og ćfa á sjálfbćran hátt?  Rakel Gylfadóttir sjúkra- og frjálsíţróttaţjálfari talar um hvernig hćgt er ađ stilla álagi hlaupa í hóf á meiđslatímum en byggja upp viđkvćm svćđi međ réttri ţjálfun. Fariđ verđur yfir styrktarćfingar fyrir hlaupara, hvernig hćgt er ađ meta styrk hlaupara á mismunandi svćđum og hvernig hćgt er ađ greina veikleika út frá hlaupastíl.  Er hćgt ađ bćta hlaupastíl?

Fríđa Rún Ţórđardóttir                            19:45 – 20:30

Íţróttir og nćring.
Fjallađ verđur um grunnţćtti íţróttanćringar; hverjir eru helstu orkugjafarnir, hvađa fćđa veitir hvađa orku- og nćringarefni. Hér fer Fríđa Rún nćringarráđgjafi og íţróttanćringarfrćđingur yfir uppbyggingu máltíđa dagsins í daglegu lífi í tengslum viđ ćfingar og endurheimt einnig vökvabúskap. Stikklađ verđur á stóru varđandi matarćđi í tengslum viđ keppni. Ţátttakendur fá ritiđ Nćring hlaupara – síđustu dagana fyrir keppnishlaup.


Námskeiđiđ:
Innifaliđ í námskeiđsgjaldinu sem eru 7.500 kr eru ritiđ Nćring hlaupara – síđustu dagana fyrir keppnishlaup og léttar veitingar í hléi. Greiđa má námskeiđsgjaldiđ á stađnum í peningum eđa leggja inn á reikning Framfara, banki 0313, höfuđbók 26, reikningur númer 42000, kt: 4111022620 međ nafni greiđanda og senda greiđslutilknningu á netfangiđ thorunnrakel@gmail.com  

Skráning og upplýsingar:
Nánari upplýsingar veitir Fríđa Rún Ţórđardóttir í síma 898-8798, en skráning fer fram á netfangiđ frida@heilsutorg.com fyrir miđnćtti ţann 6. apríl. Einnig má senda fyrirspurnir međ tölvupósti. Framfarir áskilja sér rétt til ađ fella námskeiđiđ niđur náist ekki ađ lágmarki 10 manns.


Stjórn Framfara


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré