Spurning: geta brjóstin sigiđ međ tímanum ef ţú ert hlaupari ?

síga brjóst fyrr ef ađ mađur er hlaupari?
síga brjóst fyrr ef ađ mađur er hlaupari?

Spurt er:   Ţegar mađur hleypur ţá hossast brjóstin mikiđ upp og niđur, munu ţau byrja ađ síga fyrr ef ég fer ađ hlaupa reglulega?

Svariđ:   Ţađ eru takmarkađar rannsóknir til á ţessu málefni en ţađ er hćgt ađ kenna hlaupum um ef brjóst eru sigin. Ţađ ađ hlaupa, skapar mikla upp, niđur og til hliđar hreyfingar á brjóstum og eru ţessar brjóstahreyfingar sem mynda töluna átta ein af ástćđum ţess ađ brjóstin síga.

En svona áđur en ţú hendir hlaupaskónum upp í skáp og skráir ţig í jóga ađ ţá ţarftu ađ vita ađ öll brjóst síga fyrir međ tímanum. Ţađ er náttúrulegt fyrir kollageniđ sem heldur brjóstum stinnum ađ teygjast út međ tímanum. Einnig má ţakka ţyngdarafli, tíma, međgöngu, ţyngdar aukningu eđa tapi og meira ađ segja reykingum, en ţćr veikja kollageniđ í líkamanum umtalsvert.

Genin skipta líka máli, sumar konur eru einfaldlega međ stinnari brjóst en ađrar ţví ţćr hafa sterkara kollagen. Ţađ er ómögulegt ađ vita hversu stórt hlutverk hlaupin spila inn í brjóstasig.

Ef ţú ert hlaupari ţá skaltu halda ţví áfram og alltaf nota góđan sporthaldara sem á ađ styđja vel viđ brjóstin. Veldu sporthaldara sem er međ tveimur skálum en ekki heill ađ framan, ţađ gerir brjóstunum engann greiđa ađ hafa ţau klesst framan á ţér. Vertu einnig viss um ađ fá nćginlegt C-vítamín ţví ţađ byggir upp kollageniđ. C-vítamín má finna í appelsínum, sítrónum og grćnu grćnmeti.

Heimildir: womenshealthmag.com

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré