Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leiđ í 232 kílómetra hlaup

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leiđ í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er ţađ takk fyrir.

Hlaupiđ er í Englandi um helgina.

Gunnlaugur verđur međal ţátttakenda í Grand Union Canal hlaupinu í Englandi núna um helgina. Hlaupiđ sjálft hefst í miđborg Birmingham á laugardaginn og ţví lýkur viđ Litlu Feneyjar viđ Paddington lestarstöđina í London.

Ţessa vegalengd, 232 kílómetra hafa keppendur 46 klukkustundir til ađ ljúka hlaupinu. Gunnlaugur tók ţátt í ţessu hlaupi áriđ 2012 og endađi í 15.sćti af 100 keppendum. Tími Gunnlaugs ţá voru 34 klukkustundir og 35 mínútur.

Hlaupiđ verđur á bökkum síkja sem liggja frá Birmingham til London. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré