99. Víđavangshlaup ÍR á Sumardaginn Fyrsta

Víđavangshlaup ÍR
Víđavangshlaup ÍR

Víđavangshlaup ÍR og Íslandsmeistaramótiđ í 5 km götuhlaupi, fer fram á Sumardaginn fyrsta ţann 24. apríl nćstkomandi. Hlaupiđ var fyrst haldiđ áriđ 1916 og ţá ađ enskri fyrirmynd, en síđan ţá hefur ţađ veriđ árviss viđburđur og á sinn hátt nauđsynlegur hluti af hátíđarhöldum Reykjavíkur.

Hlaupiđ er međ fyrstu hlaupum vorsins og fastur liđur í undirbúningi margra fyrir komandi keppnistímabil. Í fyrra hlupu 330 hlauparar á öllum aldri ţessa 5 km leiđ í kringum Tjörnina en sá elsti var 86 ára gamall.

Eins og sjá má á aldri hlaupsins er ţađ einn af elstu íţróttaviđburđum Íslandssögunnar og til gamans má geta ţessa ađ skipuđ hefur veriđ nefnd til ađ undirbúa 100 ára afmćli hlaupsins á nćsta ári.

Hlaupiđ í ár hefst kl. 12 og er skráning á www.hlaup.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré