Fara í efni

Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna

Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er grútskítugt!
Frábær aðferð til að hreinsa glerið í ofnhurðinni án eiturefna

Hver þekkir það ekki að glerið í ofnhurðinni á bakaraofninum er grútskítugt!

Glerið verður með tímanum bæði skýjað og skítugt svo erfitt getur verið að sjá inn í ofninn.

Frábær aðferð

Það getur reynst erfitt að ná glerinu skínandi hreinu. En hér er frábær aðferð – þar sem einungis er notast við náttúruleg efni.

Að sjálfsögðu er það matarsódinn sem kemur hér við sögu, en við þreytumst seint á því að dásama eiginleika og notkunarmöguleika hans.

Þannig að ef þú vilt vera laus við að nota sterk efni við þrifin á ofninum þínum þá mælum við með að þú prófir þessa aðferð.

Það sem þú þarft er

matarsódi . . . LESA MEIRA