Fara í efni

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti viðurkenningar sinar fyrir árið 2014 á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands

Verðlaunaafhending.
Fríða, Kári og Aníta
Fríða, Kári og Aníta

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitti viðurkenningar sinar fyrir árið 2014 á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands laugardaginn 28. febrúar. 

 
María Birksdóttir og Aníta Hinriksdóttir hlutu báðar viðurkenningu fyrir framfarir á árinu 2014 sem og Hlynur Andrésson, öll eru þau í ÍR.

Þórdís Eva Steinsdóttir FH og Viktor Orri Pétursson Ármanni þóttu efnilegust.

Anítu Hinriksdóttur og Kára Steini Karlssyni voru jafnframt veittar viðurkenningar fyrir Íslandsmetin sín, Anítu fyrir met í 800m og 1500m innanhúss í janúar 2014 og Kára Steini fyrir met í hálfu maraþoni í Kaupmannahöfn í lok mars 2014.

v