Fara í efni

Fróðleiksmoli dagsins er í boði ástarinnar

Það er gott að vera ástfangin, það vitum við öll. En með ástinni koma líka fleiri ávinningar en bara vellíðan.
Ástin er góð fyrir heilsuna
Ástin er góð fyrir heilsuna

Það er gott að vera ástfangin, það vitum við öll. En með ástinni koma líka fleiri ávinningar en bara vellíðan.

Okkur finnst við vera yngri en við erum þegar við erum ástfangin og við lifum líka lengur ef ástin er til staðar.

 

 

 

 

 

Það sem ástin gerir fyrir okkur er meðal annars þetta:

- Dregur úr stressi

- Geðheilsan er betri

- Lækkar líkur á krabbameini

- Lækkar blóðþrýstinginn

- Bætir minnið hjá okkur

- Við höfum meiri öryggistilfinningu

- Og síðast en ekki síst, sjálfstraustið blómstrar

Fróðleikur í boði Heilsutorg.is