Fróđleiksmoli dagsins er í bođi ástarinnar

Ástin er góđ fyrir heilsuna
Ástin er góđ fyrir heilsuna

Ţađ er gott ađ vera ástfangin, ţađ vitum viđ öll. En međ ástinni koma líka fleiri ávinningar en bara vellíđan.

Okkur finnst viđ vera yngri en viđ erum ţegar viđ erum ástfangin og viđ lifum líka lengur ef ástin er til stađar.

 

 

 

 

 

Ţađ sem ástin gerir fyrir okkur er međal annars ţetta:

- Dregur úr stressi

- Geđheilsan er betri

- Lćkkar líkur á krabbameini

- Lćkkar blóđţrýstinginn

- Bćtir minniđ hjá okkur

- Viđ höfum meiri öryggistilfinningu

- Og síđast en ekki síst, sjálfstraustiđ blómstrar

Fróđleikur í bođi Heilsutorg.is 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré