skita hj brnum

hgaver lesning fr Persona.is
hgaver lesning fr Persona.is

Hva er skita? skita (encopresis) er hugtak sem nota er til a lsa endurtekinni hegun barna a missa hgir enda tt lkamlegir sjkdmar hrji au ekki. eirri umalfingursreglu er beitt a skita eftir fjgurra ra aldur s elileg. skita getur valdi miklum tilfinningalegum erfileikum fyrir barn ar sem foreldrar, kennarar, vinir og arir nnir barninu eiga a til a sna v neikv vibrg og reyna jafnvel a forast a.

Fjlmrg nnur vandaml geta hugsanlega fari saman vi skitu. M ar nefna roskahmlun, yndi, andflagslega hegun, undirmigu, nmserfileika, tilfinningaleg vandkvi, slmar fnhreyfingar, llega einbeitingu og athyglisbrest me ofvirkni, Nskyld hgarlti er miga/undirmiga (enuresis) sem lsir sr svipa og skita nema um er a ra missir vagi.

Hverjir eiga vi etta vandaml a stra?

Fjldi eirra sem missa hgir er fr 0,3% til 8% eftir astum og aldri og hvaa greiningarkerfi er stust vi. Me auknum aldri lkkar tni skitu. hpi barna aldrinum 3-5 ra og 7-8 ra greinast 2-3% me hgarlt en eftir 10 ra aldur aeins 1%. Erlendar rannsknir benda til a kynjahlutfall s 3-5 drengir mti 1 stlku. slenskar rannsknir sna a skita kemur fyrir hj 2,5% barna og enginn munur er kynjum.

Hvernig fer formleg greining skitu fram?

ur en til greiningar kemur arf a hafa huga a skita getur fylgt annars konar rskun. skita og miga fara oft saman. Hj roskaskertum brnum er skita algeng og einnig hrjir etta vandaml stundum brn sem greinast me ofvirkni. Nausynlegt er a tiloka lkamlega sjkdma me v a fara til lknis (heimilislknis, barnalknis) ur en greining getur sr sta.

skita og miga flokkast undir "rgangsraskanir" greiningarkerfi bandarsku gelknasamtakanna (DSM-IV). greiningakerfi aljaheilbrigismlastofnunar (ICD-10) flokkast essar raskanir undir arar hegunar- og tilfinningaraskanir sem byrja yfirleitt barna- ea unglingsaldri. bum greiningarkerfunum segir a skita urfi a eiga sr sta vieigandi stum (t.d. skla) hvort um s a ra viljaverk ea ekki. arf skita a koma fyrir a minnsta kosti einu sinni mnui eftir fjgurra ra aldur og ekki teljast afleiing lkamlegra sjkdma.

Hgt er a skipta skitu tvo flokka:

a.Fyrsta stigs skita. Brn sem n hafa fjgurra ra aldri n ess a hafa veri hrein.

b.Annars stigs skita. Brn hafa veri hrein a minnsta kosti eitt r ur en skita byrjar. A auki er athuga hvort brn hafi hgartregu ea ekki. Hgartrega stafar af teppu og saur lekur t nrbuxur. Tali er a 80% til 95% allra sem jst af skitu eigi lka vi hgartregu a stra. Hinir sem hafa hana ekki stjrna hvort e er ekki hgum snum, anna hvort af slfrilegum ea lfelislegum orskum, nema hvorutveggja s.

Hva veldur skitu?

Orsakir fyrir skitu hj brnum eru svipaar elis migu a v leyti a lffrilegir, slfrilegir og flagslegir ttir eru mikilvgir. Algengt er a flokka brn sem jst af skitu rj hpa sem hefur reynst notadrjgt vi greiningu og lsingar:

a.Brn sem geta stjrna vvum endaarmi en missa viljandi hgir vieigandi stum (saur er venjulegur). stu mtti rekja til streitvaldandi umhverfis (t.d. nftt systkini, sptalavist, a byrja skla ea askilnaur fr foreldrum). Oftast nr httir skita egar astur umhverfi vera elilegar n. Stug rifrildi, stugleiki foreldra og refsingar geta lka valdi v a brn missi hgir vieigandi stum aeins til ess a skaprauna fjlskyldu.

b.Brn sem stjrna ekki vvum endaarmi (saur er venjulegur). essum hpi eru brn sem missa hgir bi heima og skla. Einhver eirra eru me roskafrvik ea taugafrilegar raskanir, lkt og mefdda heilalmun ea hryggrauf. nnur eru venjulega greind lkamlega heilbrig, oftast yngri en hin, og jst einnig af migu. essi brn eiga gjarnan nmserfileikum, eru rsargjrn og koma fr ftkkum og nringarsnauum heimilum. Hgt vri a leita orsaka til llegrar klsettjlfunar ea til streituvaldandi astna sem trufla roska eirra vi a stjrna hgum snum.

c.Brn sem missa hgir vegna of mikils saurvkva (vatnskenndur saur).Orsakir m rekja til maga- og garnasjkdma og saurristilsblgu, en lka til alvarlegs kva og streitu sem veldur niurgangi. Vi athugun essum brnum kemur ljs teppa reifanlegum ristli. Endaarmur er lka oft fullur af saur sem aftur getur mynda stflu. Sum essara barna eiga minningar um jningarfullar hgir vegna endararmsglufu og hn veldur v a au halda sr eins og au geta sem veldur hgartregu. A lokum eiga essi brn oft sfelldum tistum vi foreldra sna vegna skitu og vilja umfram allt ekki hafa hgir nvist mur. Tali er a 75% eirra barna sem missa hgir tilheyri essum flokki.

Arar lkamlegir sjkdmar en ofangreindir, sem geta stula a skitu, eru skemmdir endaarmi, mefddur risaristill (Hirschsprung disease) og afbrigileg hgarhegun (slaka ekki heldur herpa saman vi hgir).

Slaraflskenningar (slgreining) hafa skrt skitu sem afleiingu mevitarar togstreitu. N til dags eru fir sem ahyllast au sjnarmi. Arir slfrilegir kennismiir segja skringa a finna hrkulegri jlfun vi a venja barn kopp. etta s algengt hj vanhfum og ftkum fjlskyldum. Einnig hafa menn bent a orsaka megi hugsanlega leita ruggum getengslum milli mur og barns og a orsakanna megi rekja til kvafullra mra sem beita valdi vi klsettjlfun. essar hugmyndir hafa ekki veri stafestar vsindalegum rannsknum.

Atferlisfringar hafa lagt sitt af mrkum vi a tskra hvers vegna sum brn missa hgir en nnur ekki. eirra skringar standinu eru frbrugnar flestum rum a v leyti a r eru einfaldar og gera ekki r fyrir mevituum ferlum ea ru slku. eir segja einfaldlega a brnin bi ekki yfir kunnttu sem urfi til a nota klsett. Til ess a geta nota klsett arf barn a ekkja vsbendingar lkama sns um a a urfi a kka, a arf a geta kltt sig r, fari salerni og slaka vieigandi vvum. Ef barni rur ekki vi eitthva af essum atrium getur skita ori vandaml.

Er hgt a lkna skitu og hvernig er a gert?

ur en mefer getur hafist er gagnlegt a huga a remur grunntttum. fyrsta lagi a v hvaa tegund skitu er um a ra. ru lagi a kanna hvaa ferli bi a bakiog hvort um s a ra lkamlega sjkdma sem hafa hrif stjrnun endaarms (t.d. mefddur risaristill). rija lagi a athuga sgu einstaklings me vitlum, skounum og fylgjast me v hve oft hann fer salerni. Me samantekt essra tta er binn til rammi yfir eli vandans. er hgt a meta hvort hugi og geta su fyrir hendi hj foreldrum og barni til a skilja vandann og fylgja leibeiningum. gefur essi samantekt grunnlnu sem hgt vri a bera saman vi rangur eftir mefer og hvernig og hvenr hgarlt verur.

Ef ljs kemur a hgarlt s orsk lkamlegra kvilla er barni oft vsa til meltingarsrfrings. ber ekki a tiloka ara tti sem geta haft hrif (t.d. bartta vi foreldra og lleg sjrn endaarmi). ess vegna vilja allflestir samhfa lknisfrilega mefer, slfrilega frslu og atferlismefer.

egar hgir valda brnum srsauka ea stfla myndast, er eim gefin hgarlosandi lyf (t.d. Micralax, Senekot). au mkja hgir og koma jafnframt veg fyrir teppu. egar skita stafar af llegri stjrn endaarmsvvum er ljst a jlfun er tfraori. Og ekki m gleyma a bta samskipti barns og foreldra sem eru oft stir eftir raunasgu um tmabr hgarlt. a er gert formi frslu- og atferlismeferar og foreldrar eru hvattir til a fra sr hana nyt. essi mefer getur stai yfir allt fr sex mnuum til tveggja ra.

Atferlismefer hefur reynst rangursrk vi skitu h brnum. atferlismefer er umbun (verlaun) notu samt mildum refsingum. Umbun fylgir til a mynda kjlfari ef nrbuxur eru hreinar. Foreldrum er lka kennt a veita umbun egar barni notar salerni og stundum er nausynlegt a verlauna hvert skref til a n eirri hegun fram, til dmis a umbuna barni hafi a haft hgir nrbuxur salerni. Oft er notast vi eftirfarandi uppbyggingu meferinni:

a.Athuga nrbuxur 1-2 tma fresti

b.Kenna barni a rfa sig eftir skitu

c.Verlauna barni fyrir hreinar nrbuxur

Barninu er kennt a rfa sig ef nrbuxur eru hreinar. Ef barni missir hgir er mikilvgt a foreldrar sni sem allra minnst tilfinningaleg vibrg (a arf ekki a skamma barni og ekki heldur hrsa v!). sumum meferartlunum er barni lti rfa nrbuxur snar tiltekinn tma og san lti rfa sig sjlft. Su nrbuxur hreinar er barni verlauna me stjrnugjfum ea punktum. Barni fr punkta sem safna er saman og hgt er a skipta eim og v sem barninu finnst skemmtilegt.

Arar meferir m nefna, svo sem lftemprun (biofeedback) og lyfjameferir. Lftemprun hefur rutt sr til rms undanfarin r og hefur gagnast eldri brnum sem hafa gengi gegnum margar ranguslausar meferir og eiga rtt fyrir a enn vandrum me a stjrna vvum endaarmi. Notu eru tki sem veita vigjf strax og lkamlegar breytingar eiga sr sta og einstaklingi gefst annig tkifri a fara salerni ur en a verur um seinan. Lyfjamefer hefur eitthva veri notu vi ksitu en rangur er ltt rannsakaur.

Heimild: Persona.is

Fjlvar Darri Rafnsson, BA slfri

Tengt efni:

Offita, er hn sjkdmur ea ekki? Streita og hjartasjkdmar Hva er almenn kvarskun?


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr