kklatognun

kkli
kkli

Vi a a misstga sig, skaast libnd og blga myndast. Kallast a kklatognun af v a a tognar libndum sem tengja saman kklabeinin.

Libndin vera aum vikomu og oftast er verkur vi a ganga. Me v a hlfa ftinum eins og hgt er fyrstu dagana, minnkar blgan og verkurinn, og smm saman getur vikomandi gengi haltur og n verkja. a sem vikomandi veit ekki og gerir sr ekki grein fyrir er a jafnvgi tognaa ftinum verur lakara. a er vegna ess a libndum eru nemar sem skynja stu liarins. Vi tognun tognar essum nemum og eir laskast. Nemarnir geta v ekki sent bo um rtta stu liarins og v verur jafnvgi eim fti lakara.

En skiptir a einhverju mli? J, t.d. vi einfalda athfn eins og a ganga, reynir miki jafnvgi v gengi er til skiptis hgri og vinstri fti. Minna jafnvgi eykur lkurnar a togna aftur og minna jafnvgi setur meira lag hn, mjamir og bak. v er nausynlegt vi kklatognun, sama hversu ltil hn virist vera, a gera jafnvgisfingar egar ekki er lengur verkur vi a stga ftinn. Snjallt er, egar tala er smann, a standa til skiptis, 20-30 sekndur, rum fti , v sminn minnir a gera finguna og tminn er oftast passlegur.

Jafnvgisfingar laga nemana og eir geta sent rtt bo um stu kklans. Ef tognun er slm er r a leita til lknis og/ea sjkrajlfara.

Sveinn Sveinsson Sjkrajlfari Mtc Gski ehf. www.gaski.is

Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr