Provision - heildsala međ augnheilbrigđisvörur

Vörur frá Provision fást í apótekum
Vörur frá Provision fást í apótekum

Provision var stofnađ áriđ 2007 og hefur fyrirtćkiđ ţađ hlutverk ađ opna augu almennings fyrir augnheilbrigđi.

Međ ţađ ađ leiđarljósi flytjum viđ inn vörur sem ekki bara stuđla ađ augnheilbrigđi, heldur er einnig markmiđ fyrirtćkisins ađ létta fólki lífiđ sem haldiđ er augnsjúkdómum. Ţví er leitast viđ ađ finna vörur sem hafa eitthvađ meira fram ađ fćra en ţađ sem til er fyrir og/eđa vantar upp á fyrir ákveđin hóp fólks međ augnsjúkdóma.

Augnbotnahrörnun

Augnbotnahrörnun er algengasta orsök lögblindu á Íslandi hjá fólki eldra en 50 ára. Sjúkdómurinn leggst á miđgróf sjónhimnu í augnbotnum og skerđir lestrarsjón og sjónskerpu. Vitađ er ađ ellihrörnun í augnbotnum er algengari međ hćkkandi aldri og ađ reykingar ýta undir ţróun votrar hrörnunar. Ćttarsaga og hár blóđţrýstingur eru einnig áhćttuflćttir.

Unnt er ađ hćgja á sjúkdómnum og draga úr líkum á votri hrörnun međ inntöku ákveđinna vítamína.

Provision býđur upp á Viteyes sem er sérţróađ vítamín, samsetning međ tilliti til augnbotnahrörnunar.

Í janúar síđastliđnum byrjađi Provision ađ selja til apótekana nýtt og endurbćtt  Viteyes - AREDS2 í nýjum umbúđum . 

Viteyes AREDS2 - Nýja ráđlagđa efnablandan sem AREDS2 rannsóknin mćlir međ inniheldur upprunalegu AREDS efnablönduna.

a

Ţar sem beta-karótín (A vítamín) hefur veriđ fjarlćgt og 6 mg af lúteini og 2 mg af zeaxantíni hefur veriđ bćtt viđ. Lútein og zeaxantín eru adoxunarefni sem fyrirfinnast í augnbotninum. Viđ rannsókn kom í ljós ađ ţeir ţátttakendur sem hófu rannsóknina međ litlu magni af lúteini og zeaxantíni í sínu matarćđi og fengu viđbćtt lútein og zeaxantín međan á rannsókninni stóđ voru 25 prósent ólíklegri til ađ ţróa međ sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum samanboriđ viđ ţátttakendur međ svipađ matarćđi og tóku ekki inn Lútein og Zeaxantín.

Hvarmabólga

Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Sjúkdómurinn getur valdiđ einkennum sem eru afar óţćgileg ţ.a.e.s. bólgu, kláđa og jafnvel slímmyndun í aunhvörmum og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.

Međferđ hvarmabólgu er oftast ekki flókin en hún krefst töluverđrar natni og reglusemi. Ţvottur hvarma er mikilvćgur kvölds og morgna.

Provision býđur upp á dauđhreinsuđ gel og klúta sem gagnast mjög viđ hvarmabólgu. Vörur sem ćttu ađ létta fólki međ hvarmabólgu lífiđ.  

Blephaclean eru sótthreinsandi klútar.

a

Dauđhreinsađir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna! Vinna vel á hvarmabólgu og fjarlćgja mjúklega leifar af slími og húđskorpu af augnhvörmum og úr augnhárum. Blephaclean hjálpa viđ hjöđnun á ţrota í kringum augun og hreinsa án ţess ađ valda ertingu í augum eđa á húđ. Klútarnir gefa raka og mýkja húđina. Hentar einnig ţeim sem nota linsur og fólki međ ţurr augu. Góđir eiginleikar blephaclean eru innihald, m.a. hýalúronsýra, iris florentina og centella asiatica. 

Blephagel er dauđhreinsađ gel.

a

Sem er án rotvarnar- og ilmefna og alkóhóls. 30g túpa, fjölskammtadćla (án lofts). Blephagel er til hreinsunar á viđkvćmum, ţurrum og/eđa klístruđum (slímmyndun) augnlokum og augnhárum. Geliđ vinnur vel á hvarmabólgu, veitir raka og mýkir augnlokin án ţess ađ hafa áhrif á náttúrulegt ph-gildi húđarinnar – blephagel er hvorki feitt né klístrađ.

Steri-Free tćkni ABAK fjölskammta túpan heldur gelinu dauđhreinsuđu án rotvarnarefna allan notk- unartímann. Ţví má nota geliđ í 8 vikur eftir ađ túpan er opnuđ. 

Ţurr augu

Augnţurrkur er afar algengt vandamál. Líklegt er ađ u.fl.b. 15.000 íslendingar ţjáist af ţurrum augum. Mörgum ţykir einkennilegt ađ aukiđ táraflćđi sé eitt algengasta einkenni ţurra augna.

Einnig valda mörg lyf ţurrum augum, s.s. slímhúđarţurrkandi lyf, mörg ofnćmislyf, ţvagrćsilyf, betablokkar(háţrýstingslyf), ýmis svefnlyf, ţunglyndislyf og verkjalyf

Thealoz augndropar eru rakagefandi og verndandi augndropar viđ augnţurrki.

a

Ađalinnihaldsefni er trehalósi, náttúrulegt efni sem finnst hjá mörgum jurtum og dýrum sem lifa í mjög ţurru umhverfi. Eđlis- og efnafrćđilegir eiginleikar trehalósa gefa efninu verndandi, andoxandi og rakagefandi eiginleika. Ţeir vernda og stuđla ađ jafnvćgi í frumuhimnum međ ţví ađ hindra skemmdir á próteinum og lípíđum, auk andoxunaráhrifa.

Engin rotvarnarefni eru í dropunum og ţá má nota međ snertilinsum. Lausnin er varin af síu í tappa sem hindrar ađ bakteríur komist inn í lausnina en nota má dropana í 8 vikur eftir ađ flaskan er opnuđ.  

Vörur frá Provision fást í apótekum um land allt.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré