Augun n

Augun eru eitt a drmtasta sem vi eigum.

etta eru undursamleg lffri sem skynja ljs og bera a til heilans rskotsstundu.

Sj m hluti fjarri sem nrri, stra sem sma, bjarta sem dimma. Augun eru vikvm og v mikilvgt a vernda au.Augnlokin gegna v hlutverki samt augabrnum.

Hvtan er eitt af ytri lgum augans. Ljsi fer ekki gegnum hvtuna, heldur gegnum kringlttan glugga framan auganu sem vi kllum hornhimnu.

Hornhimnan brtur ljsi og leyfir v a halda fram inn auga gegnum gat lithimnunni, sem vi kllum sjaldur.

Lithimnan er kllu svo vegna ess a hn hefur einkennandi lit sem rur v hvort vi erum sg vera me bl, gr, grn ea brn augu. Sjaldri stkkar og minnkar eftir v hve birtan er mikil og stjrnar ar me magni ljssins sem kemst inn auga Sjaldri stkkar v myrkri en minnkar birtu.

Aftan vi sjaldri tekur svo vi augasteinninn. Vvi auganu stjrnar ykkt augasteinsins eftir v hvort vi erum a horfa nrri okkur ea fjarri. essi eiginleiki minnkar me runum vegna ess a augasteinninn harnar. Eftir fertugt urfa flestir v a nota srstk lestrargleraugu til a geta s nlgt sr, s.s. vi lestur. Lkt og hornhimnan brtur augasteinninn ljsi enn frekar og sendir a inn auga ar sem a lendir loks sjnhimnunni, sem klir auga a innan, lkt og veggfur.

Sjnhimnan er afar srhfur vefur sem skynjar ljs og breytir v rafbo. au eru san send me sjntauginni sem liggur r auganu inn heila. Ljsi sem kom inn auga er n ori a mynd inni heilanum!

Skrleiki myndarinnar sem lendir sjnhimnu fer einkum eftir remur ttum:

1. Lgun hornhimnunnar eim mun kptari sem hn er, v meira brtur hn ljsi.
2. ykkt augasteinsins eim mun ykkari sem hann er, v meira brtur hann ljsi.
3. Lengd augans.

Ef allir essir ttir vinna vel saman kemur skr mynd sjnhimnuna. Ef einn essara tta er ekki eins og hann a vera verur myndin skr, ea t r fkus.

Af vef doktor.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr