Í fyrsta sinn á Íslandi – hröđ og örugg greining á augnţurrki

Ert ţú međ augnţurrk?
Ert ţú međ augnţurrk?

Ţjáist ţú af ţurrki í augum?

Fáđu hrađa og örugga greiningu 

Augnţurrkur er útbreiddur sjúkdómur og ein helsta ástćđa heimsókna til augnlćkna.

Ný međferđ gegn augnţurrki!

Táralind greinir augnţurrk međ háţróuđum tćkjum og býđur upp á nýjustu međferđarúrrćđin.

Hvađ er augnţurrkur?

Ţurrkur í augum er afar útbreiddur sjúkdómur og raunar ein af algengustu ástćđum heimsókna til augnlćkna og sjóntćkjafrćđinga. Augnţurrkur er margţćttur sjúkdómur sem hefur neikvćđ áhrif á yfirborđ augans. Ástandinu fylgja óţćgindi, sjóntruflanir og óstöđugleiki í tárafilmu, sem getur hugsanlega skađađ yfirborđ augans. Ţví er brýnt ađ leita međferđar um leiđ og augnţurrks verđur vart.

Einkenni augnţurrks:

 • Sćrindi eđa verkur í augum
 • Kláđi
 • Aukin ljósfćlni
 • Táraflćđi
 • Sveiflur í sjónskerpu
 • Rođi í augum
 • Ţreyta í augum
 • Óţćgindi viđ linsunotkun

 

Tárafilman

Ysta lag augans er ţakiđ tárafilmu sem viđheldur raka og nćrir yfirborđ augans. Tárafilman er samsett úr fitu (olíu), vatni og slími. Olían leggst yst á tárafilmuna og er framleidd í fitukirtlum í augnlokunum. Hún sléttar yfirborđ tárafilmunnar og temprar uppgufun.

Vatniđ kemur úr tárakirtlunum og inniheldur m.a. kolvetni, prótein, súrefni og steinefni. Slímiđ er framleitt í bikarfrumum í slímhúđ augans og bindur tárafilmuna viđ hornhimnuna. Tárafilman gufar sjálfkrafa upp af yfirborđi augans. Ţađ sem er umfram tćmist úr auganu í gegnum táragöng í augnlokunum og ţađan niđur í nef.

HÉR getur ţú tekiđ próf til ađ athuga hvort ţú sért međ augnţurrk.

Heimildir: taralind.is 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré