Stareyndir sem koma vart um karlmanns lkamann

Fallegur karlmanns lkami
Fallegur karlmanns lkami

Kannski sm skrtin, en hugaver smatrii um hans lkama.

g get ekki mynda mr hvernig a er a vera karlmaur. Nna arft ekki a sp v ea bija hann um a tskra fyrir r afhverju hann flar a meira "rff" rminu en gerir.Lestu bara fram og fr vonandi svr vi spurningum sem hefur hugsa um en aldrei spurt a.

Meal limur fullum skra er um 14 cm

Samkvmt Journal of Sexual Medicine er limur fullum skra um 14 cm a lengd. Ger var knnun sem 1.661 karlmaur tk tt og voru limir eirra mldir. Minnsti limurinn var 4 cm mean s strsti var 26 cm.

Munnmk gera hann strri

essari smu knnun kom fram a eir karlmenn sem hfu fengi munnmk ur en eir mldu lim sinn, v eftir munnmk mldist hann lengri.

Hans geirvrtur eru jafn nmar og konum

Fstar konur vita etta, en geirvrtur karlmnnum eru jafn nmar og konum. annig a ekki vera feimin vi a narta r egar i eru a elskast.

Karlmenn eru lka me G-blett

Blruhlskirtilinn er G-blettur karlmannsins, ef hann er rvaur getur karlmaur fengi fullngingu. rva m einnig svi sem er milli pungs og endaarms. a gefur kraftmikla fullngingu fyrir karlmenn.

Forhin hans hefur tilfinningar

Um 44% af karlmnnum eru ekki umskornir. Gott er a nudda forhina me fingrum ea tungunni og byrja annig heitan starleik.

Hin karlmnnum er ykkri en hj konum

a fer eftir lkamshluta karlmnnum hvar hin er ykk. En hn er um 0,2 mm ykkri en hj konum. Svo ekki vera feimin a taka aeins honum. Klra ea klpa ltt baki er t.d eitthva sem kryddar starleiki.

Elileg fullnging hj karlmnnum endist um 6 sekndur

Hj konum eru a 23 sekndur. Vi heppnar me a

Hans pungur hangir lgt og a er sta fyrir v

Eistun hanga fyrir nean lkamann ar sem hitastigi er aeins kaldara og tilvali til sisframleislu.

Sem kona a hef g stundum sp , hvernig tli a s a hlaupa me etta "dt" milli ftanna?

Heimildir: womenshealthmag.com


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr