Sjlfstraust byggir sjlfsmati

Heilbrigt sjlfmat kemur innanfr
Heilbrigt sjlfmat kemur innanfr

Sjlfsmat er innri upplifun um eigi gti og gildi. Heilbrigt sjlfmat kemur innanfr og hefur hrif samskipti og sambnd. Flk sem hefur gott sjlfstraust veit a a er drmtt og gagnlegt, sama hva kemur upp . Viri eirra haggast ekki vi mistk, reii eirra gar, svik ea hfnun fr einhverjum nkomnum.

Sjlfsmat eirra sem hafa skert sjlfstraust getur sveiflast tvr ttir. einum sta getur a veri lgt ar sem eir upplifa sig minna viri en ara, rum sta hrokafullt og yfirltislegt og upplifa eir sig ri og meira viri en ara.
Flk me lti sjlfslit eltist oft vi a sem vi getum kalla lit annarra. A eltast vi lit annarra byggir yfirborslegum hlutum. Ef sjlfsmat er byggt skounum og hegun annarra, liggur sjlfsviri utan vi sjlfi sem gerir vikomandi vanmttugan til ess a hafa hrif a. Mati sveiflast v auveldlega, a verur brothtt og reianlegt.


Gott sjlfstraust byggir v gu sjlfsmati.

Lesa meira um g er


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr