Omega fitusýrur & ADHD

Börn međ ADHD hafa minna omega-3 í líkama sínum
Börn međ ADHD hafa minna omega-3 í líkama sínum

Ég starfa sem ADHD markţjálfi og hef mikinn áhuga á leiđum sem er hćgt ađ fara til ađ draga úr einkennum. Nýlega fékk ég í liđ međ mér Bandarískan lćkni Dr.Sanford Newmark en í dag er hann ráđgefandi fyrir starfsemi mína Í Fókus.

Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eđa ADHD án lyfja áriđ 2010. Bókin veitir góđar upplýsingar um heildrćnar leiđir til ađ vinna međ ADHD, án lyfjanotkunar. Rétt er ađ taka ţađ skýrt fram ađ í bók sinni er hann ekki alfariđ á móti notkun lyfja viđ ADHD.Sandford álítur ađ allir sem glíma viđ ADHD ćttu ađ taka inn omega fitusýrur. Hann styrđur ţessar fullyrđingar sínar annarsvegar međ reynslu sinni af međferđum viđ ADHD en einnig vísar hann í rannsóknir sem gerđar hafa veriđ.

Nćstum allar rannsóknir á ţessu sviđi gefa til kynna ađ börn međ ADHD hafi minna magn omega-3 í líkama sínum samanboriđ viđ einstaklinga sem eru ekki greindir međ ADHD.. Hann segir ţetta áhyggjuefni og tekur fram ađ börn almennt fái ekki nćgilega mikiđ ađ omega fitusýrum. Ekki er vitađ af hverju ţetta stafar. Í rannsókn ţar sem unglingar međ og án ADHD borđuđu jafnstóra skammta af omega-3 og 6 mćldust ADHD unglingarnir međ lćgra innihald af omega 3 og 6 fitusýrum. Sandford telur mikilvćgt sé rannsaka betur hvort ADHD einstaklingar eigi erfiđara međ upptöku á omega fitusýrum.

Omega
Í flestum rannsóknum - ekki öllum hafa börnum međ ADHD bćtt frammtistöđu sína ţegar ţeim eru gefnar omega fitusýrur (dregiđ hefur úr einkennum).

Í Breskri rannsókn var 40 börnum međ ADHD og lćrdómserfiđleika gefin annađ hvort fiskiolía eđa olífu olía, sem var notuđ í sambanburđahópnum. Rannsóknin leiddi í ljós ađ ADHD einkenni minnkuđu mikiđ og lćrdómsgeta batnađi til muna hjá ţeim sem tóku inn fiskiolíuna. .

Í annari rannsókn sem gerđ var á 117 börnum í ţrjá mánuđi var útkoman ţessi: Ekki ađeins minnkuđu ADHD einkennin, heldur urđu miklar framfarir í námi:

Lestur:

Ţátttakendur sem tóku omega 3 : 9,5 mánađa aukning

Ţáttakendur sem tóku plasebo: 3,3 mánađa aukning

Stafsetning:

Ţáttakendur sem tóku omega 3: 6,6 mánađa aukning

Ţáttakendur sem tóku plasebo: 1,2 mánađa aukning

Rannsóknin sem tók ţrjá mánuđi sýndi fram á ađ ţeir sem tóku fiskiolíuna bćttu sig um 9,5 mánađa framfarir á međan ţeir sem tóku ólífuolíu bćttu sig ađeins um ţrjá mánuđi.

Ţví ekki ađ bćta omega fitusýrum viđ ţá međferđ sem ađ barniđ ţitt er ađ fá í dag - ţađ sakar ekki ađ gera tilraunir!

Sigríđur Jónsdóttir, ACG markţjálfi og ICADC ráđgjafi 
http://ifokus.is - www.facebook.com 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré