Vefjagigt

a er aeins aldarfjrungur san bandarsku gigtlknasamtkin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt.

Vissulega var vefjagigt til fyrir ann tma en gekk undir rum nfnum m.a. hugski.

essum tma hefur grarlega miki vatn runni til sjvar og skilningur okkar sjkdmnum og flknum einkennum hefur straukist.

Tali er a 2-4% jarinnar ea um 10.000 manns hafi vefjagigt og eru konur meirihluta. Einstaka barn greinist en algengast er a greiningin komi upp aldrinum 20-40 ra. sinni einfldustu mynd er vefjagigt auki verkjanmi mitaugakerfinu sem ir a verkjabo hvort sem au hafa kvena verkjakveikju stokerfinu ea ekki streyma hindra eftir taugakerfinu og magnast innan mitaugakerfisins. Vi vitum dag a a er brenglun taugaboefnum sem hefur me verkjaupplifun a gera og a flk me vefjagigt upplifir verki annan htt en heilbrigir. Anna sem fylgir vefjagigtinni er reyta, oft yfiryrmandi reyta og svefntruflanir eru algengar. Skortur djpa svefninum, ar sem lkaminn hvlist og endurnrist, er algengasta svefntruflunin. ess vegna vaknar flk reytt, jafnvel reyttara en egar a fr a sofa og v fylgir stirleiki v vvarnir eru thvldir. Vefjagigtinni getur fylgt fjldinn allur af rum einkennum fr llum lffrakerfum.

Einkenni:

Dmi um nokkur eru, kviverkir og ristilkrampar, t vaglt, kli h, ftapirringur, hraur hjartslttur, dofi, hfuverkur, ofurnmi gagnvart birtu, hvaa og lykt, minnisleysi o.fl. Flk leitar sr hjlpar hj vikomandi srfringi en oftar en ekki er tkoman s a allt er gu lagi. a er lka rtt a oftast er allt lagi me lffrin, truflunin er hj stjrnandanum taugakerfinu. Vefjagigt er ekki gesjkdmur en henni geta fylgt andleg einkenni eins og kvi, depur, flni og fallstreita.

Arfgengur sjkdmur

Hjrauthafa menn komist a vi a dttir vefjagigtarkonu er 8x lklegri til a f vefjagigt en almennt gerist. Erfatturinn er v allnokkur. mislegt lfsleiinni getur kveikt vefjagigtinni og m ar nefna lkamlegt ea andlegt lag, fll, slys og arir sjkdmar. Streita/oflag andlegt sem lkamlegt er versti vinur vefjagigtarinnar og ng er af v jflaginu.

Mefer vefjagigtar er f.o.f. heildrn mefer. Frsla um eli sjkdmsins og lfstlsbreytingar til bta, svefnbtandi agerir, regluleg jlfun og slkun og orkusparandi agerir. Breytt matari getur btt lan en lknar ekki. Hugrn atferlismefer hefur sanna gildi sitt mefer vefjagigtar til a flk lri a stra hugsunum snum rtta tt, minnka streituupplifun og la betur.

Hvorki aumingjaskapur n ruslakistugreining

a hefur loa vi vefjagigtina a hn s tskusjkdmur, ruslakistugreining og jafnvel aumingjaskapur. mnu starfi hef g kynnst fjlmrgum vefjagigtarolendum og upp til hpa er etta samviskusamt og hrkuduglegt flk, sem gerir miklar krfur til sn (stundum of miklar ) en hefur skerta starfsorku vegna gigtarinnar.

a er ori tmabrt a vi snum v skilning a lagsrskuldur okkar er mismunandi. Flk me vefjagigt er mis illa haldi og rangur meferar misgur. v fyrr sem gripi er taumana v betra. a er knst a lra hvar mrkin liggja. Flestir hafa starfsgetu skert s og a er allra hagur a vinnuveitendur liki til og gefi flki tkifri til a vinna hlutastarf. Hver og einn hefur rf fyrir jafnvgi lfinu, jafnvgi milli svefns, vinnu, hvldar, hreyfingar og einkalfs, jafnvgi til a geta lifa hamingju- og innihaldsrku lfi.

N bst lesendum a nta sr slkunarfingu sem finna m youtube, leitaror: Slkunarfing me Eydsi.

Njti vel.

Hfundur er Eyds Valgarsdttir, sjkrajlfari.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr