orskalsi dregur r notkun gigtarlyfja

Rannskn snir a dagleg inntaka orskalsis gerir kleift a draga r notkun verkjalyfja hj sjklingum me liagigt.

Inntaka 10 gramma af orskalsi dag dr r rf fyrir verkjalyf eins og bprpen um 30% a sgn vsindamanna vi Dundee hskla. Um langt skei hafa kvenar aukaverkanir slkra lyfja, svo sem htta magablingum, veri ekktar. En undanfrnum rum hefur einnig bori hyggjum a verkjalyfin geti auki httu hjartafllum.

Sjklingum, sem tt tku rannskninni, var mist gefi orskalsi ea lyfleysa, og a 12 viknum linum voru eir benir um a draga smm saman r tku verkjalyfjanna. Nr 60 sjklingar luku nu mnaa rannsknarferlinu, og uru niurstur r a 39% eirra sem tku inn orskalsi drgu r tku verkjalyfja mti 10% eirra sem lyfleysuna fengu.

Samkvmt niurstum rannsknarinnar versnuu hvorki sjkdmurinn n verkirnir tt dregi vri r verkjalyfjunum. Rannsknarteymi vi Dundee hskla hefur n me asto kollega sinna vi Edinborgarhskla loki vi rjr rannsknir, og hafa r allar snt fram a sjklingar gtu dregi r notkun sinni verkjalyfjum me inntku lsisins.

Heimild:Lsi.is

Tengt efni:


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr