snilega rorkan fordmarnir og dmharkan

Vefjagigt ltur svona t vri hn snileg
Vefjagigt ltur svona t vri hn snileg

A gefnu tilefni vil g taka a fram a a er str hpur af flki ti jflaginu sem jist af snilegri rorku en virist tliti og samskiptum algerlega heilbrigt allan htt.etta flk mtir oft trlegum fordmum og oftar en ekki er a bori ungum skum um a svindla kerfinu me eim htti a, meal annars, nenna ekki a vinna ar sem a vilji bara njta lfsins rorkubtum.

Sjlfur hef g fengi a kynnast v hvernig vihorf flks gagnvart mr er ar sem ekki er hgt a sj mr a eitthva lkamlegt hrji mig og g hef alveg fengi a heyra alla fordmaflruna fr flki sem varla er hgt a kalla neitt anna en beturvita enda er a skrri nafngift heldur en kalla fvsa kjna og heimskingja, a vri raun rttara.
Ltum a v kyrrt liggja v g tla a tskra mli og myndum hva a sem hrjir mig og sundir annara slendinga og er snilegt me berum augum en gerir a a verkum a vi erum vinnufr og oftar en ekki fr um a takast vi dagleg strf innan heimilisins vegna verkja, reytu og fjlda annara einkenna sem vefjagigtin, (Fibromyalgia), framkallar.

Einkenni vefjagigtar.

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjkdmur ea heilkenni
(e. syndrome)sem samanstendur af fjlmrgum einkennum fr hinum msu lffrakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og tbreiddir verkir fr stokerfi, almennur stirleiki, yfiryrmandi reyta og svefntruflanir.

Aeins rlti snishorn af v hva vefjagigt er.

Vefjagigtin getur rast lngum tma og vikomandi gerir sr litla grein fyrir fyrstu a eitthva elilegt s gangi. Verkir sem hlaupa til dag fr degi, stirleiki og yfiryrmandi reyta af og til eru oft byrjunareinkennin. Einkennin eru ekki vivarandi fyrstu, koma og fara og n einkenni btast vi. Smm saman vindur sjkdmurinn upp sig ar til einkenni hverfa ekki langtmum saman. Einkennin eru mjg mismunandi milli einstaklinga, bi af fjlda og hversu slm au eru. Vefjagigt getur veri mildur sjkdmur ar sem vikomandi heldur nstum fullri frni og vinnugetu, rtt fyrir verki og reytu, en hann getur lka veri mjg illvgur og rnt einstaklinginn allri orku annig ahann er vart fr um anna en a sofa og matast.Oftar rnirvefjagigtin aeinshluta af frni til vinnu og athafna daglegs lfs. ar sem ekki sjst nein ummerki um sjkdminn, hvorki sjklingnum, n almennum lknisrannsknum, hafa essir einstaklingar oft tum mtt litlum skilningi heilbrigisstarfsflks, astandenda, vina ea vinnuveitenda.

Enn ann dag dag telja sumir a vefjagigt s raun ekkert anna en verkjavandaml sem geti talist elilegur hluti af lfinu og enn arir telja a um s a ra ruslaftu greiningu a er a allt s kalla vefjagigt sem ekki er hgt a greina sem ara almennilega sjkdma.

aa

Sreyta:

Sjkdmseinkenni sreytufrs (e. chronic fatigue syndrome) svipar mjg til sjkdmseinkenna vefjagigtarheilkennisins og mrgum talin vera sama heilkenni og vefjagigt.Sreytufr byrjar oft me brum veikindum sem vikomandi nr sr ekki almennilega af oghafa msar veirur veri nefndar sem upphafskveikjur fyrir sreytu. byrjun er yfiryrmandi reyta oft aal einkenni, en fyrrnefnd einkenni vefjagigtar fylgja sann oft kjlfari. Nokkrir sreytufaraldrar eru ekktir og meal eirra er Akureyrarveikin (e. Icelandic epidemic ea Iceland disease) sem sem gekk hr yfir runum 1948-9. ar var mnuveikisveiran (e. polio) ea veira nskyld henni a verki og olli hn einkennum fr taugakerfinu meal annars kraftminnkun vvum og almennum slappleika. Margir einstaklingar sem uru ekki fyrir varanlegum skaa taugakerfi nu sr aldrei eftir veikindin heldur fengu sreytu og nnur einkenni vefjagigtar. Vg heilablga (e. myalgic encephalomyelitis, ME) er anna heiti yfir sreytufr sem er miki nota Bretlandi

Fordmar samflagsins

Eitt af v sem flk arf a takast vi eru fordmar. Ekki bara fr beturvitum samflagsins, essum sem allt vita og mynda sr skoun t fr snum eigin nafla sem oftar en ekki er midepill alheimsins a eirra liti, eru fordmar fr heilbrigisstarfsflkinu s rskuldur sem erfiast er fyrir sjklinginn a komast yfir. Heilbrigisstarfsflk og eir sem EIGA a starfa me sjklingnum eru v miur oft svo sttfullir af fordmum gagnvart vefjagigt og sjkdmum og kvillum sem eru henni samfara a eir hreinlega neita a taka mark sjklingi sem bendir eim a kynna sr vefjagigtina og segja hreint t a etta s myndunarveiki, rugl, kjafti og jafnvel hafa eir gengi svo langt a segja sjkdminn tilbning me flsuum rannsknum.
g hlt a 21. ldin vri gengin gar og svona heilbrigisstarfsflk heyri sgunni til. En v miur er svo ekki og hverjum mnui heyrir maur af flki sem hefur ori fyrir fordmum heilbrigisstarfsflks sem enn lifir ntjndu ldinni.

Fjlmilar hafa einnig kynnt undir hatri og fordmum ryrkjum, sjkum og ldruum me fdma heimskulegum frttaflutningi ar sem vikomandi blaamaur hefur ekki einu sinni haft fyrir v a kynna sr a ferli sem fer gang egar fari er rorkumat, heldur eingngu gengi t fr v sem eir hafa veri matair . Oftar en ekki fr beturvitunum.
Gott dmi er a finna frtt Vsir.isfr rinu 2005 ar sem verandi heilbrigisrherra, Jn Kristjnsson, opinberai fordma sna, vanekkingu og heimsku essum mlum. v miur hefur lti lagast innan ings og raneyta fr eim tma og er essum fordmum haldi lofti hvert sinn sem mlefni ryrkja, sjkra og aldrara ber gma.
etta smitar san fr sr t jflagi og umruna.

Atvinnurekendur, vinnuflagar, vinir, kunningjar og fjlskylda eru einnig eim hpi sem sna af sr mestu og verstu fordmana.
a er ekkert algengt a essir ailar kalli sjklinginn aumingja, rfil, letingja og myndunarveikan svo ftt eitt s nefnt. Tala n ekki um sem segja vikomandi ekki nenna a vinna og vilji bara vera btum fr rkinu til a urfa ekki a vinna. Eins og a s eftirsknarvert a lifa eim btum sem rki skammtar flki. a er tlast til ess a einstaklingur komist af me rmar 160 sund krnur mnui og a a dekka hsaleigu, rafmagn, hita, sma, Internet, lyf, mat og ft. eir sem eru me heila hugsun hausnum sj strax a a dmi gengur aldrei upp fjrhagslega. ALDREI! Samt heldur a fram a opinbera fordma sna gar ryrkja og eirra sem urfa a lifa vi sjkdm sem aldrei verur lknaur. Fordmarnir eru a form eineltis fullorina gegn sjklingum sem eru jinni til langmestrar skammar og fordmar stjrnvalda gagnvart sjkum og ldruum er eitthva sem aldrei tti a eiga sr sta en er v miur landlg plga hr landi ar sem stjrnvld stefna a v leynt og ljst a trma essum hpum me v a svelta til bana. Af hverju segi g a? J, me v a hkka lgur essa hpa formi lyfjavers, hkkun komugjalda heilbrigisstofnanir og allt er a v ltur n ess a hkka bturnar um eina krnu, arf ekkert frekari vitna vi.

Vi sem jumst af sjkdmum sem ekki sjst utan okkur eigum okkar mannrttindi hva sem r og urm beturvitum finnst.

a sst ekki utan flki sem er me vefjagigt, en svona myndi lkaminn lta t ef hn vri snileg

aa

Hafu a huga egar fordmir okkur, a enginn veit hva tt hefur fyrr en misst hefur.
Settu ig okkar spor ur en fordmir.

Heimildir:

Vefjagigt.is

Heimild: jack-daniels.is Lesa m pistil hans HR.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr