Lyf vi vefjagigt

Lyfjamefer vefjagigt

Lyfjamefer vefjagigt er frekar skammt veg komin. Ekkert lyf hefur fengi opinbera skrningu lyfjastofnana og ar me viurkenningu heilbrigisyfirvalda gagnsemi mefer vefjagigtar. Nokkur lyf hafa snt umtalsvera virkni og dregi r msum einkennum vefjagigtar. ar m nefna verkjalyf, lyf sem bta svefn og lyf sem draga r kva ea depur.
Ekkert lyf er boi sem sjklingar me vefjagigt eru sjlfkrafa settir vi greiningu, heldur arf a meta rf fyrir lyfjamefer t fr einkennum og vandamlum hvers einstaklings.

Lyfjamefer vefjagigt : Mealhfi er best

mefer vefjagigtarsjklinga rekst maur stundum fgakennd vihorf til lyfjameferar. Annars vegar eru sjklingar sem vilja kaupa sr lausnir vefjagigtarvandanum me tku lyfja, hins vegar eru til sjklingar sem hafna alfari lyfjatku vi vandamlum snum. A treysta v a lyfjagjf leysi vefjagigtarvandann mun aldrei leia til verulegs bata. A tra v a ll einkenni vefjagigtar s hgt a leysa n lyfjagjafar getur vissulega stundum reynst rtt en a fer talsvert eftir eli einkennanna og alvarleika. Sjklingar me sjklegan kva, unglyndi ea verulega svefnrskun urfa velflestum tilfellum lyfjamefer a halda, amk. tmabundi.

mis lyf sem verka taugakerfi hafa gefi besta raun mefer vefjagigtar. meal essara lyfja eru svokllu gedeyfarlyf, flogaveikislyf og vvaslakandi lyf. essar nafngiftir lyfjaflokkanna sna tilgreind en afmrku verkunarsvi eirra en segja ekkert til um a af hverju lyfin hjlpa sumum vefjagigtarsjklingum. grunninn verka lyfin yfirleitt gegnum mis taugaboefni (s.s. serotnin, norepinefrn og substance P) en slk verkun getur haft nnur vtk hrif umfram hrif depur, flog ea vvaslkun.

Hfundur greinar:
Arnr Vkingsson, gigtarlknir
Af vef doktor.is

Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr