Hvađ er spilafíkn?

Um fjárhćttuspil

Einstaklingur er ađ stunda fjárhćttuspil ţegar lagt er undir peninga eđa eigur og útkoman er óviss ţ.e. er háđ líkum. Aukning fjárhćttuspils á Íslandi er gríđarleg og vandamál tengd fjárhćttuspilum hafa aukist. Margir tengja fjárhćttuspil eingöngu viđ spilavíti og póker en svo er ekki. Ţađ er margar leiđir til ađ stunda fjárhćttuspil t.d.:
 • Lottó
 • Pókar, bćđi á netinu og ólöglega hér á Íslandi
 • Veđmálasíđur á netinu
 • Spilakassar
 • Bingó
 • Spilavítisleikir t.d. á netinu
 • Veđja á íţróttleiki
 • Lengjan
 • Skafmiđar
 • Happdrćttismiđar
Svo fátt eitt sé nefnt. Flestir eiga sitt uppáhalds t.d. spila eingöngu í spilakössum međan ađrir stunda nćr eingöngu Lengjuna en ţađ er ekki algilt. Flestir byrja ađ stunda fjárhćttuspil sér til skemmtunar og oft er ţetta félagslegt. Flestir geta lagt undir og ţađ veldur ţeim ekki teljandi tjóni og ţeir einstaklingar geta stjórnađ hversu mikiđ ţeir leggja undir og hve miklum tíma er variđ í fjárhćttuspil. En svo eru ţađ einstaklingar sem verđa háđir og missa stjórn, eyđa meiri fjármunum og tíma en upphaflega stóđ til og geta ekki sama hvađ ţeir reyna hćtt fjárhćttuspilum.
 

Hvađ er spilafíkn?

Spilafíkn er stjórnlaus ţátttaka í fjárhćttuspilum sem . . . LESA MEIRA
 
 
af vef spilavandi.is
 
 

Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré