Hvađ er beinţynning?

Beinţynning er alvarlegt mál
Beinţynning er alvarlegt mál

Bein eru lifandi vefur sem byggir styrk sinn ađ stórum hluta á kalki.

Beinin byrja ađ myndast strax á fósturskeiđi en ná fullum vexti um 25 ára aldur. Beinin endurnýjast ţriđja hvert ár í börnum og á 7-10 ára fresti í fullorđinni manneskju.

Viđ beinţynningu verđur rýrnun á beinvef og styrkur beina minnkar, beinin verđa stökk og hćtta á brotum viđ minnsta átak eykst. Beinţynning er algengust í hryggjarliđum, mjađmarbeini, lćrlegg og beinum í framhandlegg og upphandlegg.

Beinţynning er alvarlegt heilsufarsvandamál hér á landi eins og víđa annars stađar og fer vaxandi međ auknum fjölda aldrađra. Taliđ er ađ í ţađ minnsta ţriđja hver kona hljóti beinbrot vegna beinţynningar einhvern tíma á ćvinni en beinţynning er mun algengari međal kvenna en karla.

Á ári hverju má líklega rekja fleiri en 1000 beinbrot til beinţynningar hér á landi.

Allir, bćđi konur og karlar, eiga á hćttu ađ verđa fyrir afleiđingum beinţynningar síđar á ćvinni svo ađ hver og einn ţarf ađ huga ađ vernd beina sinna allt frá barnćsku.

Reglubundin líkamsáreynsla, nćgilegt kalk, sem helst er ađ finna í mjólkurmat, og D-vítamín í fćđu eđa frá sólarljósi skipta máli á öllum aldri.

 

Fróđleikur frá Heilsutorg.is


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré