Beinvernd

Beinynning
Beinynning

G beinheilsa er ekki sjlfgefin, hn fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur hrif beinttnina s.s. aldur, erfir og sjkdmar.

Hins vegar hfum vi sterk vopn hendi gegn beinynningu, sem eru gott matari og hreyfing. Me essum vopnum m vihalda vvastyrk og beinttni og minnka lkur byltum og beinbrotum. Gtum srstaklega a v a f ngilegt kalk og D-vtamn og daglega hreyfingu, og verum ess minnug, a hvert skref skiptir mli. Gott er t.d. a nota stigann en ekki lyftuna ef kostur er, leggjum blnum annig, a vi urfum a ganga aeins til ess a komast fangasta, og notum ganglimina allar styttri ferir. a er byrg foreldra a huga a beinheilsu barnanna og eldra flk gti urft asto vi a vihalda beinheilsu sinni. Rin eru sem fyrr: Kalk, D-vtamn og hreyfing.

En hvers vegna urfum vi a huga svona vel a beinunum? Beinynning er sjkdmur beinum sem veldur v a beinmassinn minnkar og misrun verur innri byggingu beinsins sem leiir til aukinnar httu beinbrotum. Beinynning sr sta egar beinmagni minnkar hraar en lkaminn endurnjar a. Flest brot af vldum beinynningar vera framhandlegg, hryggjarlium, rifjum og mjm og valda au miklum verkjum, verulegri hreyfi- og frniskeringu. Alvarlegustu beinbrotin .e. mjamarbrotin og stru samfallsbrotin leia ekki eingngu til langrar sjkrahsvistar heldur minnka au einnig lfslkur. heimsvsu er tali a beinbrot af vldum beinynningar veri riggja sekndna fresti. Hr landi vera milli 1400 og 1500 beinbrot vegna beinynningar ri ea um rj til fjgur beinbrot dag, ar af eru um 250 mjamarbrot, ea eitt brot alla virka daga rsins. Vi mijan aldur mun ein af hverjum remur konum og einn af hverjum fimm krlum brotna af vldum beinynningar sar vinni en httan eykst me auknum aldri.

aa

Beinvernd, flag hugaflks um beinynningu, leggur sitt af mrkum til a fra landsmenn um mikilvgi heilbrigara beina. Starfsemi flagsins felst fyrst og fremst frslustarfi og n fer hnd metnaarfullt vetrarstarf. Beinvernd heldur ti vefsuog Facebook suog er mikinn frleik a finna essum sum. Flagi gefur t frttabrf og n er svo komi a au eru rafrn og hgt er a skr sig sem flaga Beinvernd vefsu flagsins og f frttabrfin send me tlvupsti flagsmnnum a kostnaarlausu.

Sastlii haust gfu slenskir kabndur Beinvernd njan, franlegan beinttnimli (mtki) a gjf. essi mlir er hentugur til a mla beinttni og kanna hvort sta s til nnari greiningar sem ger er me strri og nkvmari beinttnimli, svoklluum DXA-mli. Slkir mlar eru til Landsptalanum, Sjkrahsinu Akureyri og hj Hjartavernd. N haustdgum fer fyrirhuga verkefni me nja mmlinum gang samstarfi vi heilsugsluna landinu. Beinvernd lnar mlinn kveinn tma og heilsugslan getur boi upp beinttnimlingar og frslu um beinynningu og forvarnir. a er von flagsins a essi ni beinttnimlir ni a fara hringfer um landi nstu misserum. Einnig verur tki nota vsindarannsknum beinynningu hr landi. essi gjf mun efla til muna forvarnarstarf gegn beinynningu landsvsu v mikilvgt er a greina sjkdminn tma, ur en fyrsta brot verur.

ann 20. oktber r hvert halda beinverndarflg innan alja beinverndarsamtakanna, International Osteoporosis Foundation IOF, upp aljlegan beinverndardag til a vekja flk til vitundar um a beinynning er heilsufarsvandaml sem ber a taka alvarlega. Beinvernd er eitt af essum beinverndarflgum. A essu sinni verur athyglinni beint a krlum og beinynningu.

ekking er besta og sterkasta vopni til a stula a breytingum. Me ekkingu sjkdmnum beinynningu, forvrnum, greiningu og mefer getum vi stula a v a draga r tmabrum beinbrotum sem skera lfsgi eirra er fyrir eim vera.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr