Fréttir

Finax – einfalt, glútenlaust og gott
Rekja má sögu Finax allt aftur til 1979 þegar fyrirtækið kynnti múslí fyrir Svíum, en sú vörutegund er enn mest keypta múslíið þar í landi.

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri
Hæhæ!
Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv

Næring - hugleiðing dagsins frá Guðna
HVAÐ Á ÉG AÐ BORÐA, HVENÆR, HVERNIG OG HVERS VEGNA?
Uppruni allrar orku er sólarljós, mold og vatn. Horfðu alltaf á mat

Hnetusmjörs banana vöfflur með bláberja-macadamian kremi
Þessar eru mjólkurlausar, sykurlausar og henta þeim sem eru vegan.

Hvernig lítur þín hamingja út - hugleiðing dagsins í boði Guðna
SJÁLFSVORKUNNAR- OG FJARVERUPRÓFIÐ
Hvernig lítur þín hamingja út? Hefurðu velt þessu fyrir þér? Heldurðu að það s

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a

Gluggi sálarinnar – fróðleikur um augun
Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna.

Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið
Hérna eru nokkrar góðar ástæður til að nýta kaffikorginn í staðinn fyrir að henda honum í ruslið.

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur
Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.

Bara krakki með túrverki
Sagan mín byrjar fyrir um það bil 5 árum síðan, þegar ég var 16 ára gömul. Þá byrjaði ég fá gríðarlega slæma túrverki. Ég hélt að allar konur fengu túrverki en mínir fóru bara versnandi með hverjum mánuðinum uns ég leitaði á bráðamóttöku í fyrsta skipti.

Höfnun - hugleiðing Guðna á laugardegi
HÖFNUN er allt viðnám gagnvart augnablikinu og lífinu eins og það er núna.
Höfnun er að vilja ekki vera eins og maður e

Börn eiga sér drauma
Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von.

Ég ber ábyrgð - hugleiðing Guðna á miðvikudegi
ÁBYRGÐ er að fyrirgefa sjálfum sér fyrir eigin hegðun og elska heiminn eins og hann er, núna.
Að skilja að fram að þessu ho

Glútenofnæmi / glútenóþol
Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum.

Púður dregur fram hrukkurnar
Konur sem eru orðnar þroskaðar eiga að vara sig á of þurru meiki. „Húðin er orðin þurr og þarf ekki á meiri þurrki að halda“, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, sem gefur lesendum Lifðu núna ráð um snyrtingu.

Eins og púki - Guðni með hugleiðingu dagsins
SKORT-DÝRIÐ er sú hlið okkar sem þrífst á skorti, þjáningu og fjarveru.
Skortdýrið aðgreinir okkur frá heim

Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni
Endómetríósa er flókinn sjúkdómur sem leggst á 1 af hverjum 10 konum. Einkenni endómetríósu eru mörg og upplifun kvenna með sjúkdóminn er misjöfn.