Fréttir

Samanburður á súrmjólk og drykkjarmjólk, næringargildi í 100 g
Tegund
Orka (kcal)
Prótein (g)
Fita (g)
Kolvetni (g)
Sykur (g)
Kalk
(mg)
Fosfór
(mg)
B2-vít
(mg)

Að þora að vera ber og opin - hugleiðing Guðna í dag
Að opna inn í sig
Enska orðið fyrir nánd er „intimacy“.
Enskumælandi fólk talar stundum um að orðið þýði „in to me you see“. Það e

5 merki um að þú búir við andlegt ofbeldi
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez (45) segir frá því í ævisögu sinni að hún hafi orðið fyrir andlegu ofbeldi í fyrri samböndum sínum.

Næringarrík sætindi – 20. nóvember – Lifandi markaður
Langar þig að læra að búa til næringarríkara sælgæti ? Fá fullt af hugmyndum af gotteríi sem nærir, hressir og bætir í stað þess að gera þig þreytta/an og slappan/n. Framundan er sá árstími þar sem sælgæti og súkkulaði flæðir út um allt og frábært að snúa vörn í sókn með næringarríkum sætindum.

Heilsutorg bregður á leik
Næstu 7 daga munum við á Heilsutorg.is bregða á leik með ykkur lesendur góðir.

5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár
Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan hafa lengra á milli. Á þessum dögum náum við ekki að leyfa hárinu að liggja frjálst niður, það er kannski orðið pínu fitugt á öðrum degi og oft verður uppgjöf á þeim þriðja og þá er það þvegið.

Ofát, bakflæði og hósti
Flest höfum við borðað yfir okkur á jólunum og í stöku matarboði eða veislu. En sumir borða yfir sig í hverri máltíð.

Gagnlegar upplýsingar um 5:2 mataræðið og álit sérfræðinga
Það er hollt að kynna sér mismunandi skoðanir á mataræði ætli maður að gera það að sínum lífstíl, því kjósum við á Hjartalíf að gefa ykkur allar hliðar, þó við kunnum persónulega vel við þetta mataræði og höfum trú á því. Þannig getur þú metið hvort þú haldir að 5:2 mataræðið henti þér, og þá helst í samráði við þinn lækni. Í lok greinarinnar er álit sérfræðihóps á mataræðinu.

Leið að heilsusamlegra lífi
Í samfélagi okkar í dag er lélegt líkamlegt ástand orðið áberandi þar sem fjölmargir eru of þungir og/eða of veikburða.

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum
Fyrir sum okkar þá einkennast kaldir dimmir morgnar af því að hugsa um allar ástæður til að geta snoozað aðeins lengur og vera áfram vafin inn í hlýja sængina.

Að sýna makanum virkilega athygli - hugleiðing á þriðjudegi frá lífsráðgjafanum honum Guðna
Hugleiðing á þriðjudegi.

Hvenær er maður alveg nóg?
Við erum öll alveg í 100% lagi ....sama hvað vigtin segir :)
Hana er hægt að laga upp eða niður.
En hættum að vera með endalaust niðurrif.

Sómakennd
Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?

Hvert augnablik er tækifæri, hugleiðing á sunnudegi frá Guðna
Vertu ekki í viðnám gegn því sem þú hefur ekki stjórn á.
Í stað þess að vera fjarverandi kemurðu til fulls