Fréttir

Bústum upp jákvæðnina í eigin lífi og því sem býr innra með okkur.
Lífið verður alltaf með sínum hæðum og lægðum en hvað ef við gætum þjálfað hugann til að leita annað? Hvað ef við gætum gripið inn í með einföldum, en áhrifaríkum aðferðum sem færa okkur nær því að vera jákvæðari, sáttari, sterkari og hamingjusamari? Jákvæð sálfræði er fræðigrein sem beinist að styrkleikum, vellíðan og möguleikum einstaklinga fremur en veikleikum og vanda

Niðurtalning fyrir Unglingalandsmót er hafin og spennan magnast
Það styttist óðfluga í setningu ULM2025 - einnig styttist í að skráningu ljúki.

Íþróttir og samvera er lykillinn - ULM 2025
Nú er innan við vika til stefnu fyrir þá sem eiga eftir að skrá sig á Unglingalandsmót UMFÍ um Verslunnarmannahelgina en loka dagur skráninga er 27.7. Heilsutorg tók stutt viðtal við Silju Úlfarsdóttur sem starfar sem annar verkefnisstjóri ULM og spurðum hana út í ULM og hvers vegna sem flestir ættu að leggja leið sína til Egilsstaða.

Nuun frábær og bragðgóð leið til að bæta vökvajafnvægi
Nuun freyðitöflurnar eru bragðgóð og hentug leið til að auka vökvainntöku og tryggja gnægð mikilvægra steinefna, en bæði eru nauðsynlegur hluti af góðri líðan og endurheimt eftir líkamleg átök enda eru Nuun töflurnar hannaðar af íþróttafólki fyrir íþróttafólk.

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina í samstarfi við Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) og sveitarfélagið Múlaþing. Um er að ræða risa viðburð sem setur mark sitt á sumardagskrá fjölmargra fjölskyldna, framkvæmdar aðila og sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Vatnsmýrarhlaupið í 30. sinn
Vatnsmýrarhlaupið verður haldið í 30. sinn fimmtudaginn 7. ágúst. Hlaupið verður frá Háskóla Ísland, í Vatnsmýrinni og Skerjafirði eins og undanfarin fjögur ár. Upphaf og endir er í Sæmundargötu í nágrenni Háskóla Íslands. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu konu og karl í sjö aldursflokkum auk veglegra útdráttarverðlauna.

Hleðsluhlaupið í 13. sinn
13 Hleðsluhlaupið verður haldið fimmtudaginn 28. ágúst við Víkina í Fossvogi. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km en hlaupið var valið götuhlaup ársins í einkunnagjöf hlaupara árið 2024 og 2022.

Um fæðuofnæmi og fæðuóþol
Flest þekkjum við einhvern sem er með ofnæmi eða óþol fyrir einni eða fleiri fæðutegundum. Fyrir marga er þetta ekki svo mikið mál – og sér í lagi með tímanum þá má venjast því að þurfa að sneiða hjá tiltekinni fæðu. Hins vegar er þetta oft mjög mikið mál, fæðið verður einhæft, næringargildi lækkar, fæðutrefjar skortir og svo ekki sé minnst á hversu hamlandi það getur verið að vera með ofnæmi, sér í lagi ef um bráða ofnæmi er að ræða.

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?
Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.

Hvers vegna að leggja baunir í bleyti
Heilkorn og baunir innihalda mikið af virkum lektínum og eru því yfirleitt ekki borðuð hrá. Lektín eru margvíslegar gerðir af sykurbindandi prótínum

BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING
Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem m

Næring – skiptir hún máli?
Offita er samspil margra ólíkra þátta. Það verður sífellt erfiðara að gæta hófs í mat og drykk og stöðugur neysluáróður hefur vissulega áhrif á neyslu

Vísindi, omega-3 og fréttamennska
Fjölmargar rannsóknir benda til þess að neysla á fjölómettuðum fitusýrum af omega-3 gerð hafi jákvæð áhrif á áhættuþætti hjarta-og æðasjúkdóma. Farald

Blóðsykursstjórnun - Orkustjórnun
Blóðsykur getur sagt mikið til um orku okkar og líðan. Við lesum þó oft vitlaust í skilaboð sem líkaminn sendir okkur þegar við upplifum orkuleysi

Vefjagigt – Hvað ættirðu ekki að borða?
Næmni fyrir sársauka er vel þekkt einkenni vefjagigtar. Það sem er minna talað um er að þeir sem eru með vefjagigt eru mjög næmir fyrir ýmsum efnum, t

5:2 aðferðin - Fastað með hléum
Á mánudögum og fimmtudögum borðar Michael Mosley morgunverð sem samanstendur af tveimur eggjum og skinkubita. Það sem eftir er dags drekkur hann mikið

Nýr barnabóka klúbbur
Það gleður okkur að tilkynna að Krakkabok.is hefur opnað nýjan söguklúbb fyrir börn. Söguklúbburinn er mánaðarleg áskriftarþjónusta sem veitir foreldr

Ekki laða að þér sýkla
Öll vitum við að það er nauðsynlegt að þvo hendur til að halda þeim hreinum. Í COVID faraldrinum vorum við reglulega minnt á að hreinsa hendur með han

Lýsing á heimilum og dagsbirtan
Í fullkomnum heimi hefðum við öll gott aðgengi að dagsljósi á þeim tíma sólarhringsins sem við ætlum að vakna og vera vakandi. Við byggjum í og my

Flug og blóðtappar
Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug. Rannsóknir benda til að það sé verra fyrir heisuna að sitja í gluggasæti en

Allt um kartöflur
Kartöflur eru næringarrík og ljúffeng fæða sem hægt er að matreiða á ýmsa vegu. Karrtöflur hafa í tímans rás orðið mikilvægur hluti af mataræði Íslend

Lífshamingja okkar Íslendinga
Íslendingar hafa mælst með hamingjusömustu þjóðum heims síðustu þrjá áratugi. Meðalhamingjan hefur verið um eða yfir átta á skalanum 1-10 samkvæmt Emb

Býr fíkill inn í okkur öllum?
Ákveðin hegðun, t.d. að drekka áfengi, verður einstaklingnum miklu mikilvægari en áður og um leið mikilvægari en önnur hegðun sem áður skipti máli. He