Stúlkur sem eiga tuđandi mćđur ná lengra í lífinu

Ţađ er margt skemmtilegra en í lífinu en tuđ. En ţađ getur ţó marg borgađ sig ef marka má niđurstöđur nýrrar rannsóknar. Ţar segir ađ ţćr mćđur sem ganga á eftir ţví ađ dćtur ţeirra lćri heima og standi sig vel í skólanum eigi eftir ađ vegna mun betur í lífinu en dćtur kvenna sem skipta sér lítiđ af ţeim.

Rannsóknin var gerđ í Essex háskólanum á Englandi á árunum 2004-2010. Hún fór ţannig fram ađ rannsakendur fylgdust međ lífsmynstri 15.000 stúlkna á aldrinum 13 til 14 ára.

Niđurstöđurnar benda sterklega til ţess ađ ţćr stúlkur sem ţurfa ađ sitja undir ákveđnum kröfum frá mćđrum sínum, varđandi námiđ eru mun líklegri til ađ fara í háskólanám og vera međ hćrri laun en ţćr stúlkur sem eiga mćđur sem skipta sér lítiđ af ţeim.

Einnig eru ţćr stúlkur sem eiga tuđandi mćđur ólíklegri en ađrar ađ verđa ófrískar fyrir slysni á unglingsárunum.

Ţađ er ţví loksins vísindalega sannađ. Tuđ er alls ekkert svo slćmt.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré