Rabbabarinn kemur á óvart

Rabbarari er mjög hollur og góđur ađ nota í boost
Rabbarari er mjög hollur og góđur ađ nota í boost

Hann minnir svolítiđ á rautt sellerí en rabbabarinn er í raun ávöxtur.

Eins og allir vita ađ ţá er rabbabarinn međ stór laufblöđ og er međlimur ávaxtafjölskyldunnar. Stilkurinn er ţađ sem viđ notum. Hann er eldađur og notađur í sultur, grauta, eftirrétti og ţađ má borđa hann hráan.

Einnig er gott ađ skera hann niđur og frysta. Hann er nefnilega góđur í drykki eins og boost og smoothies.

En hvađ er svona gott viđ rabbabarann?

Kalk

Matarćđi okkar ţarf ađ vera ríkt af kalki og rabbabarinn er ríkur af ţví. Einn bolli af rabbabara inniheldur 105mg af kalki.

Lutein

Í rabbabara má einnig finna lutein. Lutein er gott fyrir húđina og augun. Einn bolli af rabbabara inniheldur 207mcg af luteini.

K-vítamín

Hann er stútfullur af K-vítamíni. En K-vítamín er afar gott fyrir blóđiđ. Einn bolli af rabbabara inniheldur 35,7mcg af K-vítamíni.

Andoxunarefni

Efniđ sem ađ gefur rabbabara ţennan rauđa lit er afar öflugt og fullt af andoxunarefnum. En ţau eru nauđsynleg fyrir líkamann.

Heimild: livestrong.com 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré