Örvandi lyf í kaffi og kakódrykkjum

Matvćlastofnun varar viđ neyslu á kaffi og kakó frá Valentus sem kallađ er töfra/undrakaffi sem  innihalda örvandi lyf.  

Matvćlastofnun hefur fengiđ nokkrar ábendingar um kaffi og kakódrykki sem bođnir eru til sölu á samfélagsmiđlum. 

Um er ađ rćđa Valentus SlimROAST Optimum Kaffi og Prevail SlimROAST kakó. 

Matvćlastofnun hefur skođađ upplýsingar um innihaldsefni vörunnar á sölusíđum og umbúđum og eftir samráđ viđ Lyfjaeftirlit ÍSÍ komist ađ ţví ađ međal innihaldsefna er örvandi lyf Beta-Phenylethylamin sem erafleiđa phenethylamine. Efniđ Phenethylamine og afleiđur ţess er á lista WADA (World Anti-DopingAgency)  yfir bönnuđ efni og er bannađ í keppni.  

Samkvćmt. 11. gr matvćlalaga nr. 93/95 mega matvćli ekki innihalda lyf eđa lyfjavirk efni.Heilbrigđiseftirlit sveitarfélaga munu fylgja málinu eftir í samráđi viđ Matvćlastofnun, hvađ varđar dreifingarađila hérlendis. Ţeir sem stunda dreifingu á matvćlum teljast vera matvćlafyrirtćki og eru ţeirstarfsleyfisskyldir hjá viđkomandi heilbrigđiseftirliti

Samkvćmt 9. gr. laga um matvćli er öll dreifing matvćla starfsleyfisskyld, ţ.m.t. innflutningur.  Heilbrigđiseftirlit sveitarfélaga gefur út starfsleyfi fyrir dreifingu og innflutningi fćđubótarefna. Mikilvćgt er ađ hafa í huga ađ öll ábyrgđ á matvćlum hvílir á herđum framleiđenda, innflutningsađila og dreifingarađila. 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré