Ómerktar möndlur í granola morgunkorni

Matvćlastofnun varar neytendur međ ofnćmi fyrir möndlum viđ neyslu á granola morgunkorni (Axa Granola Blueberry & Cardamom). Ástćđa viđvörunar er ađ rangur merkimiđi er á vörunni og ţví kemur ekki fram ađ hún inniheldur ofnćmis- og óţolsvald (möndlur) sem skylt er ađ merkja. Neysla vörunnar getur veriđ lífshćttileg fólki međ möndluofnćmi.

Morgunkorniđ er merkt sem granola morgunkorn međ bláberjum og kardimommum (Axa Granola Blueberry & Cardamom) en er í raun granola morgunkorn međ kakó og möndlum (Axa Granola Cacao & Almond). Nánari upplýsingar um dreifingu og innköllun verđa birtar um leiđ og ţćr liggja fyrir. 

Nánar um vöruna:

 • Vöruheiti:  Axa Granola Blueberry & Cardamom
 • Framleiđandi: Lantmännen Cerealia
 • Strikamerki: EAN 73100130009181
 • Nettóţyngd: 475g 
 • Lotunúmer:  1358840
 • Best fyrir (BF): 02.06.2019 
 • Innflytjendur: Krónan, Ađföng, ÍsAm, Kaupfélag Skagfirđinga og verslun Einars Ólafssonar á Akranesi

Ítarefni

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré