Ný skýrsla um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir ungs fólks á Íslandi

Embćtti landlćknis hefur gefiđ út skýrslu um sjálfsskađa, sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir međal ungs fólks í framhaldskólum Opnast í nýjum glugga ţar sem fariđ er yfir ţróun mála frá árinu 2000. Rannsóknir og greining vann skýrsluna fyrir embćttiđ sem byggir á gögnum Ungt fólk rannsóknanna, en ţeim hefur veriđ safnađ á međal íslenskra framhaldsskólanema á árunum 2000, 2004, 2007, 2010, 2013 og 2016. 

Niđurstöđur skýrslunnar sýna ađ sjálfsskađi stúlkna hefur aukist frá árinu 2000 og sjálfsvígshugsanir sömuleiđis. Fjöldi ungmenna sem segjast hafa gert tilraun til sjálfsvígs hefur lítiđ breyst frá árinu 2000 en ţó má sjá aukingu međal stúlkna á síđustu árum. Tölur Embćttis landlćknis sýna hins vegar ađ sjálfsvígstíđni međal ungs fólks á aldrinum 15-19 ára hefur fariđ lćkkandi frá árinu 2000.

Niđurstöđur skýrslunnar sýna ennfremur ađ stór hluti ungmenna, eđa 55% stelpna og 38% stráka, ţekkir einhvern sem hefur reynt sjálfsvíg og 1 af hverjum 10 hefur átt góđan vin eđa einhvern nákominn sem falliđ hefur fyrir eigin hendi. Tćplega helmingur stúlkna og rúmlega ţriđjungur drengja í framhaldsskólum hefur upplifađ ađ einhver segi ţeim frá ţví ađ viđkomandi sé ađ hugleiđa sjálfsvíg. Ţá sýna niđurstöđur ađ sterkustu sjálfstćđu áhćttuţćttir sjálfsvígstilrauna međal ungs fólks í framhaldsskólum eru sjálfsvígstilraun vinar eđa einhvers nákomins, ţunglyndi, reiđi, kynferđisofbeldi og kannabisneysla.

Ţessar niđurstöđur undirstrika mikilvćgi ţess ađ innleiđa tillögur starfshóps um ađgerđir til ađ fćkka sjálfsvígum á Íslandi Opnast í nýjum glugga sem skilađ var til heilbrigđisráđherra í vor.

Sigrún Daníelsdóttir
verkefnastjóri geđrćktar, 
Sviđ áhrifaţátta heilbrigđis

Salbjörg Bjarnadóttir, 
verkefnastjóri, 
Sviđ eftirlits og gćđa

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré