Fara í efni

Matseðill vikunnar 13.-17.mars á Orange Café/espresso bar

Dásamlegir réttir alla daga vikunnar.
Matseðill vikunnar 13.-17.mars á Orange Café/espresso bar

Orange Café er æðislegt kaffihús og espresso bar á besta stað í Reykjavík, Ármúla 4-6. 

Matseðill vikunnar 13. - 17. mars er stútfullur af hollustu og góðgæti. 

Kíktu við í hádeginu. Opnum kl. 8 alla virka daga og kl. 10 um helgar.

Matseðill Vikunnar 13. – 17. mars


Mánudagur: Ristaður kjúklingur með sumac kryddi, sítrónu og cous cous.

Þriðjudagur: Rjómalagað nauta gúllas med sveppum og sætkartöflumús. 

Miðvikudagur: Marineraður kjúklingur með harrissa og salati.

Fimmtudagur: Hægeldað lambalæri shawarma með baba ganoush

Föstudagur: Kjúklinga burritos með tómatsalsa.

Auk þess bjóðum við upp á fisk vikunnar daglega !

- með fyrirvara um breytingar –

\ Minnum svo á happy hour frá 16:00 alla daga //

Verið hjartanlega velkomin.