Hćtta vegna misnotkunar lyfja

Vegna frétta undanfariđ um notkun ungmenna á ávanabindandi lyfjum vill embćttiđ koma á framfćri eftirfarandi upplýsingum.

Ef of stór skammtur ávanabindandi lyfja er tekinn geta afleiđingarnar veriđ bćđi bráđar og óafturkrćfar fyrir einstaklinginn.

Bráđ hćtta af ávanabindandi lyfjum:

Sterk verkjalyf*: Blóđţrýstingsfall, svefnhöfgi og hćtta á dái eđa dauđa vegna öndunarbćlingar.

Slćvandi lyf (róandi lyf)**: Róandi lyf eins og t.d. benzódíazepín geta veriđ lífshćttuleg séu ţau tekin međ áfengi og öđrum lyfjum sem hafa bćlandi áhrif á miđtaugakerfiđ.

Örvandi lyf***: Bráđ ofskömmtun getur m.a. leitt til krampa (sem geta endađ í dái), ofskynjana, óráđs, ofurhita, hrađtakts og háţrýstings.

Notkun margra efna samtímis (lyf, áfengi og ólögleg efni) eykur mjög hćttu vegna samverkunar.

Einstaklingum sem sjaldan eđa aldrei áđur hafa notađ viđkomandi lyf er mun hćttara viđ alvarlegum aukaverkunum.

Lyf sem eru flutt inn af einstaklingum eđa búin til á ólöglegan hátt eru mun hćttulegri ţar sem ţau geta innihaldiđ ýmiss aukaefni. Dćmi um slíkt lyf er Xanax sem ekki er á markađi hér á landi. Xanax inniheldur alprazolam og iđulega önnur efni sem bćtt hefur veriđ viđ.

*Dćmi um lyf: Contalgin, Oxycontin, Fentanyl, Búprenorfín, Tramadól ofl. Ţetta eru hćttulegustu lyfin.

**Dćmi um lyf: Alprazolam, Sobril, Stesolid, Imovane, Stilnoct, Díazepam o.fl.

***Dćmi um lyf: Amfetamín, Ritalin Uno, Concerta o.fl.

 

Lyfjateymi landlćknis:

Ólafur B. Einarsson 
Jón Pétur Einarsson
Andrés Magnússon

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré