Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara!
Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi. Sýndu okkur þína hæfileika og leiktu þér að mismunandi útfærslum af þessari einföldu en um leið krefjandi fimleikaæfingu.

Af vef fimleikasamband.is