Fara í efni

Tilkynningar

Góð þjálfaramenntun er nauðsynleg

Þjálfaranámskeið Framfara, 9 Apríl

Fjölbrautarskólanum við Ármúla
foreldranámskeið

Kvíði barna og unglinga – foreldranámskeið

Í samstarfi við geðsvið Landspítalans.
hlaupið við rætur Mount Blanc

Fræðslufyrirlestur Framfara

Í erindi sem Friðleifur Friðleifsson fer með, mun hann fjalla um reynslu sína af utanvegahlaupum með sérstakri áherslu á CCC- hlaupið (rúmir 100km) sem hann tók þátt í síðasta sumar.
dr. Haraldur Briem

Fræðsluerindi um berkla og aðrar smitógnir

Um 8 milljónir manna smitast af berklum árlega. Með auknum hreyfanleika vinnuafls og fjölgun ferðamanna aukast líkur á að berklaveiki geti borist hingað til lands.
meðvirkninámskeið

Meðvirkninámskeið Lausnarinnar

Meðvirkni er vandamál sem flestir Íslendingar þekkja frá eigin hendi. Lengi vel hefur verið litið svo á að meðvirkni tengist nær engöngu aðstandendum áfengissjúklinga en staðreyndin er önnur.
Miðnæturhlaup Suzuki 2014

Miðnæturhlaup Suzuki 2014

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2014 sem fram fer að kvöldi mánudagsins 23.júní er hafin hér á marathon.is. Smelltu hér eða á "skráðu þig í næsta hlaup" hnappinn hér til hliðar til að skrá þig til þátttöku.
Endurmenntun HÍ

Erfðabreyttar lífverur á allra vörum

Erfðatækni hefur verið í örri þróun síðustu ár og er nú orðið ómissandi tæki til rannsókna í lífvísindum. Tæknin hefur einnig verið hagnýtt í læknisfræði, landbúnaði og iðnaði.
Friðsæld í febrúar

Friðsæld í febrúar

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI Friðsæld í febrúar
Sjálfsskoðun á brjóstum skiptir miklu máli

Breyting á fyrirkomulagi leitar að leghálskrabbameini

Um síðustu áramót varð sú breyting á þjónustu Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands að nú býðst öllum konum á aldrinum frá 23 ára til 65 ára að koma í leghálskrabbameinsleit á þriggja ára fresti, en áður var leitað á tveggja ára fresti hjá konum á aldursbilinu frá 20 ára til 69 ára.
Kjóstu langhlaupara ársins 2013

Kjóstu langhlaupara ársins 2013

Í fimmta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir sigurvegara og alla þá sem tilnefndir verða.
Reykjavíkurleikarnir hefjast á föstudaginn

Reykjavíkurleikarnir hefjast á föstudag

Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir fara fram í sjöunda sinn dagana 17.-26.janúar næstkomandi. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík ásamt dyggum samstarfsaðilum sem standa að leikunum.
Andlegt ofbeldi er mál sem taka þarf á

Hvað er andlegt ofbeldi?

Námskeið fyrir alla þá sem vilja kynna sér áhrif andlegs ofbeldis á líf, okkar, þroska og samskipti.
Gleðilegt nýtt ár!

Áramótakveðja frá starfsfólki og heilsuteymi Heilsutorg.is

Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á árinu sem er að líða.
Allir í ræktina í dag, ekki gleyma heilsunni

Jólaopnun og 50% afsláttur í World Class

Heilsutorg og World Class bjóða lesendum Heilsutorgs upp á hátíðartilboð í stakan tíma í heilsuræktina milli jóla og nýárs. Tilboðið gildir dagana 27. - 31. desember og 2. og 3. janúar.
Matreiðslumenn að störfum

Leiðbeiningar til veitingahúsa vegna jólahlaðborða

Nú er kominn tími jólahlaðborða. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Hér eru nokkur atriði sem starfsmenn veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.
Aníta Hinriksdóttir

Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum

Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla mun Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari Anítu Hinriksdóttur og fleiri afreksmanna fara yfir feril Anítu í máli og myndum.
Saucony skólinan hentar flestum

Úrslit í öðru víðavangshlaupi Saucony og Framfara

Hringurinn sem er sléttur en nokkuð hlykkjóttur er 1300m og var hlaupinn 1 hringur í stutta hlaupinu og 4 hringir í því langa, alls 5.2 km.
það borgar sig að byrja nógu snemma að hreyfa sig

Sara Björk gefur út leikjahandbók

Með því að þjálfa börn í gegnum leik er hægt að efla alla þroskaþætti barna á skemmtilegan og hvetjandi hátt.
erfðabreyttar lífverur

Ráðstefna : Er erfðabreytt framleiðsla sjálfbær?

Ráðstefna Kynningarátaks um erfðabreyttar lífverur á Grand Hótel Reykjavík
Streita birtist í mörgum  myndum.

Streita og svefntruflanir - Nýtt námskeið að hefjast

Ef þú ert farin að þrá frekara jafnvægi í einkalífi og starfi þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig.