Fara í efni

Tilkynningar

Hvernig vilt þú eldast?

Hvernig vilt þú eldast?

Fyrir um það bil 100 árum gat venjulegur jarðarbúi ekki vænst þess að lifa mikið lengur en til fimmtugs. Í dag er meðalaldur víða kominn vel á níunda tug. Á sama tíma hefur skapast annað vandamál. Sá tími sem manneskjan lifir með sjúkdómum hefur lengst en langstærsti hluti þessara sjúkdóma eru lífsstílstengdir.
HÓPEFLI - AÐ NÁ TÖKUM Á TILVERUNNI

HÓPEFLI - AÐ NÁ TÖKUM Á TILVERUNNI

Hópstarfið byggir á samskiptum, tengslum tilfinningalífs og félagslegrar aðlögunar. Því er ætlað að þjóna einstaklingum sem hafa það að markmiði að efla sjálfstraust og styrk.
HÓPEFLI - STJÓRNUN OG FORYSTA

HÓPEFLI - STJÓRNUN OG FORYSTA

Hópstarf hjá Forvörnum.
Vellíðan fyrir alla, jöfnuður og heilsa - Lýðheilsuráðstefna 3.maí í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur

Vellíðan fyrir alla, jöfnuður og heilsa - Lýðheilsuráðstefna 3.maí í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur

Reykjavíkurborg og Embætti landlæknis standa fyrir lýðheilsuráðstefnu um jöfnuð og heilsu þann 3. maí nk. kl 12.30 – 16.30 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykavíkur. Yfirskrift ráðstefnunnar er Vellíðan fyrir alla - Jöfnuður og heilsa.
Hvernig líður börnum í íþróttum?

Hvernig líður börnum í íþróttum?

Morgunverðarfundur samstarfshópsins Náum áttum.
Upplýsingafundir um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu

Upplýsingafundir um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu

Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu tekur gildi 1. maí nk. Þar eru sett þök á hámarksútgjöld fólk vegna þess heilbrigðiskostnaðar sem fel
Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

Víðavangshlaup ÍR – komdu og hlauptu með okkur

102. Víðavangshlaup ÍR fer fram venju samkvæmt á sumardaginn fyrsta þann 20. apríl.
Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017

Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017

Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"
Fjallakvöld 66°Norður

Fjallakvöld 66°Norður

Þann 21. febrúar, kl. 20, munum við í samstarfi við GORE-TEX® halda fyrirlestur um fjallamennsku í Háskólabíó. Ágóði fyrirlestrarins rennur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.​
Er leiðin greið? Málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar

Er leiðin greið? Málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar

Málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar.
Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar

Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar

Foreldrafélag Smáraskóla býður upp á fyrirlestra um tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla þriðjudaginn 7. febrúar kl 20:00 í Smáraskóla.
Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum

Ráðstefna um lyfjamál í íþróttum

Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir ráðstefnu um lyfjamál í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Tilmæli landlæknis um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Embætti landlæknis gaf síðastliðið haust út endurnýjuð tilmæli um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi og kynnti þau heilbrigðisráðherra.
Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Vorönn að byrja hjá SÍBS.
Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Núvitundarsetrið eru samtök sérmenntaðra fagaðila sem bjóða upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund fyrir fólk á öllum aldri.
Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Ævintýri Magnúsar - Gagnvirk hljóð- og lesbók fyrir börn.
Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Skiptir uppruninn máli... eða er það leitin að honum?

Síðasti fræðslufundur Íslenskrar erfðagreiningar á þessu ári verður haldinn fimmtudaginn 15. desember, kl 17:00 – 18:30
Konur eru konum bestar!

Konur eru konum bestar!

Á konukvöldi Gló, fimmtudaginn 1. desember, munu vinkonurnar Solla Eiríks, Vala Matt og Ásdís grasalæknir halda fjörinu uppi og gefa góðan innblástur fyrir jólin.