Fara í efni

Tilkynningar

Víðavangshlaup í Laugardal 9. maí - hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Víðavangshlaup í Laugardal 9. maí - hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna í Laugardal 9. maí n.k Fjölskylduhlaup Klukkan 10:00 hefst Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda við Þvo
Merki DeCode

DeCode og SÁÁ boða til fundar

Opin fræðslufundur
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Á heildina litið

Streita & núvitund!

Viðburðurinn er öllum opinn FRÍTT
Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér er 8 vikna námskeið sem ætlað er að virkja og efla þátttakendur með markvissri sjálfsskoðun, krefjandi áskorunum og áhrifamiklum aðferðum við uppbyggingu sjálfstrausts og hæfileika hvers og eins.
Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Lausnin-fjölskyldumiðstöð kynnir námskeið í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd : Vinna með börnum og unglingum sem alast upp við erfiðar/óheilbrigðar aðstæður. Námskeiðið verður haldið verður föstudaginn 30. janúar af forsvarsmönnum Eleanoragruppen frá Svíþjóð (Fyrirlestrar verða á ensku). Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi atriði:
Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands bjóða ykkur velkomin til keppni á Meistar…

Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands bjóða ykkur velkomin til keppni á Meistaramóti öldunga

Mótið er haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal daga 24. Og 25. Janúar 2015.
Þetta er mitt líf, fyrsta námskeið ársins 2015 hefst 27. janúar

Þetta er mitt líf, fyrsta námskeið ársins 2015 hefst 27. janúar

Þetta er mitt líf. Uppbyggjandi og áhugavert námskeið .
Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls. Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning við að gera væntanlegu sykurlausu áskorunina að enn ánægjulegri og gómsætri upplifun fyrir þig. Hin hefðbundna sykurlausa matarmyndataka í síðustu viku var virkilega skemmtileg og skellt ég og ljósmyndarinn okkur út í snjóinn með nokkra matardiska eins og sjá má hér á myndinni og smökkuðum svo af þessum girnilegu sykurlausu réttum.
Lærðu að virkja ADHD barnið

Lærðu að virkja ADHD barnið

Nýtt námskeið hefst 8.janúar 2015. Lærðu að virkja ADHD barnið með heildrænum leiðum. Meðal annas verður farið í leiðir til að bæta svefn, athygli, hegðun og nám.
Málþing um offitu í janúar 2015

Málþing um offitu á Læknadögum 2015 – Ný sýn á Offitumeðferð

Félag Fagfólks um offitu (FFO) stendur fyrir málþingi á Læknadögum í Hörpu þann 19. janúar næstkomandi kl. 13:10-16:10.
Uppkomin börn alkóhólista

Uppkomin börn alkóhólista

Fyrirlestur í Fjölskylduhúsi n.k mánudag 10.nóvember.
Við kennum einfaldar aðferðir

10 fyrstu fá FRÍTT á námskeiðið

LYKILL AÐ GÓÐU LÍFI
Frábært námskeið

Sektarlaus jól: Hrákökunámskeið Júlíu

Hvað ef þú gætir útbúið einfaldan og bragðgóðan jóladesert
Matvæladagurinn 2014

Matvæladagurinn 2014

Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) 2014 verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 17. október frá kl. 13-17.
Árleg smákökusamkeppni KORNAX

SMÁKÖKUSAMKEPPNI KORNAX

Smákökkur þurfa ekki að vera óhollar
Matar-Æði

Matar – Æði

Er maturinn við stjórnvölinn?
matvælaöryggi skiptir máli

Matvælaöryggi - gæði, öryggi og hagkvæmni - skráningafrestur er til 21.október

Í samstarfi við Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ).
Bleikur október

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Alþjóðlegur hjartadagur

Alþjóðlegur hjartadagur 29. september 2014, Heilsan býr í hjartanu

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan.
Gyllta eplið

Málþing um lífsstíl framhaldsskólanema verður haldið föstudaginn 26. september n.k

Heilsueflandi framhaldsskóli byggir á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.