Fara í efni

Tilkynningar

David Nutt prófessor

Er vit í vímuefnavísindunum? Fyrirlestur prófessors David Nutt 16.september, kl. 16.30 stofu 102 á Háskólatorgi, Sæmundargötu 4 101 Reykjavík

Prófessor David Nutt flytur opinberan fyrirlestur um vímuefnamál og vímuefnastefnu, þriðjudaginn 16. september, kl. 16:30 – 18:00 í stofu 102 á Háskól
Ætlar þú að taka þátt ?

Styrktarfélagið Líf og krabbameinsfélag Íslands standa sameiginlega að Globeathon 2014, n.k Sunnudag

Þetta er styrktarhlaup/ganga og er alþjóððlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum.
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september

Í tilefni Alþjóðadags sjálfsvígsforvarna miðvikudaginn 10. september 2014 verður haldin málstofa í Iðnó um þagnarhjúpinn sem skapast hefur um sjálfsvíg
Matarsóun

Saman gegn matarsóun

Fjöldi fyrirlesara flytja stutt erindi um málefnið, þar ber hæst að nefna Selinu Juul og Tristram Stuart sem eru mikið baráttufólk gegn matarsóun. DJ Sóley sér um tónlist, Þórunn Clausen leikles úr bókunum um Smjattpattana og andlitsmálning verður fyrir börnin. Fjöldi fyrirtækja, samtaka og frumkvöðla kynna sínar lausnir og hugmyndir til að vinna gegn matarsóun.
Spennandi námskeið að hefjast.

Kenndu mér að borða rétt

Breytum um lífsstíl á okkar hraða. Finnum út hvað hentar best okkur sjálfum.
Viltu læra að virkja ADHD barnið á heildrænan hátt?

Viltu læra að virkja ADHD barnið á heildrænan hátt?

Á námskeiðinu lærum við heildrænar leiðir.
Matar-Æði

Matar – Æði - námskeið haldið 2.september n.k

Er maturinn við stjórnvölinn?
Bitten Jonsson MSc

Málþing um matar- og sykurfíkn

Hvernig bætum við meðferðir við offitu og átvanda! Er matar-/sykurfíkn - Púslið sem vantar í umræðuna.
Afmælisveisla frú Laugu n.k laugardag

Frú Lauga býður til afmælisveislu n.k laugardag 16.ágúst á Laugalæknum frá kl. 14 til 17

Árin líða og áður en við vitum af er Frú Lauga orðin 5 ára gömul. Af því tilefni bjóðum við til afmælis- og uppskeruhátíðar til þess að þakka viðskip
Girnilegt grænmeti

Skráning á ræktun matjurta

Ræktendur matjurta eiga samkvæmt matvælalögum að skrá starfsemi sína hjá Matvælastofnun.
Guðrún Teitsdóttir ljósmóðir

Ljósuganga 4 til 6 júlí, gengið til styrktar LÍF - allar nánari upplýsingar er að finna hér

Skipulag Ljósugöngu. Nú fer þetta að bresta á, eða næsta föstudag verður lagt í hann. Áheit renna óskipt til LÍF. Styrktarfélags Kvennadeildar Landsp
Vormót ÍR

Keppt um landsliðssætin á 72. Vormóti ÍR

72. Vormót ÍR fer fram á Laugardalsvelli miðvikudagskvöldið 11. júní og hefst keppni kl. 19:00. Eins og mörg undanfarin ár er Vormót ÍR síðasta mótið sem tekið er tillit til við val á landsliði Íslands í frjálsíþróttum sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Georgíu seinna í mánuðinum.
Andlegur styrkur í íþróttum

Dr. Robert S. Weinberg prófessor í Íþróttasálfræði flytur fyrirlestur í Háskóla Íslands

Fyrirlesturinn er í Lögbergi, stofu 101, Miðvikudaginn 11.júní kl. 12:00 til 13:30.
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014

HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Áfram þú !

Áfram þú!

Við vitum öll að hreyfing er góð og með markvissri þjálfun hlúum við að öllum helstu kerfum líkamans og erum að lengja tímann sem okkur getur liðið vel.
Þekkir þú áhættuþættina?

Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?

Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.
Hlaupum til góðs

Styrktarhlaup Argentínu heimsleikafara

Verðlaun verða veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í kvenna- og karlaflokki á báðum vegalengdum.
Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda

Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer fram laugardaginn 10.maí

Laugardaginn 10. maí er tilvalið fyrir fjölskylduna að taka daginn snemma. Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda fer þá fram við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík.
Vertu þú sjálf/ur

Vertu þú sjálf/ur

Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína?
Michael Clausen barnalæknir

Flott flóra - leiðin til að tóra?

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnunni "Flott flóra - leiðin til að tóra?" sem fjallar um bakteríuflóruna í meltingarveginum.
Díana Ósk Óskarsdóttir

Ég er minn besti vinur

Einstakt námskeið fyrir þá sem vilja rýna í eigin kjarna, átta sig betur á eigin tilfinningum, æfa sig í að setja mörk, bæta samskiptatækni sína, styrkja sjálfstraust sitt og sjálfsmat. Þátttakendur á námskeiðinu þurfa að hafa setið námskeiðið ,,Vertu þinn besti vinur.‘‘
ÍR skokk, einn af elstu hlaupahópum Íslands

Skokkhópur fyrir byrjendur á öllum aldri

Námskeiðið hefst 19. maí en fræðslu- og kynningarfundur verður haldinn í ÍR heimilinu þann 15. maí.
10-20-30 aðferðin er ný og byltingarkennd

10-20-30 hlaupaþjálfunin, í fyrsta sinn á Íslandi- ATH Kynningin er í kvöld kl 20.

Thomas verður með kynningu á 10-20-30 hlaupaaðferðinni þann 25. apríl