Fara í efni

Áhrif matar

Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Hollt og gott á Reykjalundi

Hollt og gott á Reykjalundi

Skýr stefna í manneldis- og næringarmálum er hornsteinn endurhæfingar. Holl og fjölbreytt fæða er ein af megin undirstöðum heilbrigðis. Manneldismál e
ENDURBIRT: Lífsstílssjúkdómar

ENDURBIRT: Lífsstílssjúkdómar

Í ríkissjónvarpinu fyrir ekki margt löngu var sýndur fyrsti þáttur af fimm sem fjalla um heilsufarsvandamál samtímans. Í þessum fyrsta þætti komu fra
Eins og að drekka vatn

Eins og að drekka vatn

Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn.
löngun í sætindi hættir sjálfsagt aldrei

Ertu með sífellda löngun í skyndibita og sætindi ?

Löngunin í skyndibita og sætindi getur komið fyrir alla og yfirleitt þá kemur þessi löngun á ólíklegustu tímum.
Það er sársaukafullt að fá vöðvakrampa

Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?

Þeir sem stunda íþróttir, eru mikið í ræktinni og hlaupa að staðaldri, kannast við krampa í vöðvum. Orsakir þessara krampa má rekja til margra þátta, eins og t.d ofreynslu, ónóg inntaka af næringarefnum úr mat eða fæðubótaefnum.
Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum í umhverfinu.
Streita og magnesíum

Streita og magnesíum

Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og í le
3 fæðutegundir sem við ættum öll að borða!

3 fæðutegundir sem við ættum öll að borða!

Mig langar að deila með þér þremur fæðutegundum sem ég nota mikið í mataræðið og jafnframt þær sem getað aukið orkuna, dregið úr sykurlöngun og eflt h
Soja mjólk

Er soja formúla ekki örugg fyrir ungabörn ?

Það er ekki spurning að það besta sem nýfætt barn fær er brjóstamjólk. En því miður þá geta ekki allar konur haft barn sitt á brjósti og þá er gripið til þurrmjólkur eða sojaþurrmjólk. Það er lítið annað í boði.
Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur er þegar líkamann vantar fæðu til að uppfylla næringar- og orkuþörf sína, á meðan matarlyst er huglæg löngunin í mat. Hungur segir yfirleitt til sín nokkrum klukkutímum eftir að þú borðaðir síðast en tímalengdin er mismunandi eftir því hvað þú borðaðir stóra máltíð, hversu langt er um liðið og hvað þú varst að gera í millitíðinni.
græn og falleg Spearmint jurt

Spearmint er sæt og mild jurt sem kemur skemmtilega á óvart

Spearmint er sæt og mild jurt sem er hlaðin vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.
Gómsætur steinseljusafi

Hin mikli ávinningur þess að drekka steinseljusafa

Vissir þú að steinseljusafi er rosalega hollur?
Súkkulaði: Kostir og gallar

Súkkulaði: Kostir og gallar

Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi að kíkja á kostina og gallana svona rétt fyrir valentínusardaginn og tilheyrandi hjartalaga súkkulaðiframboð.
Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Hvað er svona gott við tómata?
Offita- ofþyngd og krabbamein

Offita- ofþyngd og krabbamein

Sterkar vísbendingar eru um að draga megi úr hættu á krabbameini með því að taka upp hollar venjur hvað varðar mataræði og hreyfingu.
MELTINGIN ER MIKILVÆG - 5 tegundir matar og drykkja sem hjálpa meltingunni

MELTINGIN ER MIKILVÆG - 5 tegundir matar og drykkja sem hjálpa meltingunni

Hægðartregða er ekki skemmtileg né þæginlegt ástand að vera í.
NÝTT - MooDFOOD, mjög fróðleg grein

NÝTT - MooDFOOD, mjög fróðleg grein

MooDFOOD-verkefnið (Multi-country collaborative project on the role of diet, food-related behaviour, and obesity in the prevention of depression) hefu
4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

Öll eldumst við, það er ekkert hægt að gera neitt róttækt í því.
Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna - Ástæður öldrunar

Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna - Ástæður öldrunar

Öldrun og bólgumyndanir haldast í hendur segja læknavísindin núna. Í þessari þýddu grein er sagt frá nýjustu uppgötvunum og varnaðarráðum lækna og ví
Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Stórgóð ráð við bjúg og bólgum í fótum

Bólgur og bjúgur á fótum er nokkuð sem margir kannast við. Ástæðan fyrir bjúgnum getur verið af ýmsum toga en ef ástandið er viðvarandi ætti alls ekki
7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

Það heyrist næstum daglega hvað lífrænt er gott fyrir þig og þinn líkama.
Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Okinawa mataræðið er að verða ansi vinsælt umræðuefni milli næringarfræðinga og annarra sem tengjast mataræði og heilbrigðu líferni.
Acai ber eru flokkuð sem súper fæði

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Acai berja

Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir.