Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Kínóa Eggjakaka.

Eggjakaka með Kínóa.

Setti á pönnu og raðaði tómat og Avacado yfir. Í lokin smá Camenbert.
Njóta lífsins.

Njóttu lífsins í sátt með sjálfum þér.

En ég er ekki á flýtiferð út lífið. Nýt stað og stunds. Trúi á framfarir. Góðir hlutir gerast hægt .
Láttu draumana rætast.

Draumar rætast með viljan í hæðstu hæðum.

Lífið er til að njóta og leifa sér að dreyma En prufaðu að láta drauma þína rætast.
Grænmeti í eldföstu móti með Rjómaosti.

Sjúklega gott grænmeti í ofni með Rjómaosti.

Eftir eldun setja smá Rjómaost yfir og pipar.
Borðum hreinan mat.

Hreinn matur gerir kraftarverk

Borða einfaldan mat. Ekki uppfullt af aukaefnum og drasli. Hreint kjöt, fisk, grænmeti, góðar hreinar vörur .
Í góðum höndum í Birmingham.

BodyPowerExpo 2014 Birmingham.

Góðan daginn. Jæja þá er komin tími á London Og þá er það rúnturinn....Primark og allt hitt. Stelpu hittingur i kvöld hitta vinkonur og skála fyrir sumri. Hér er 25 stiga hiti og sól. Sýningin í Birmingham skilur eftir sig frábærar minningar og hugurinn stækkaði mikið við þetta show. Sýnir manni að ef vilji er fyrir hendi er hægt að breyta líkama sínum á góðan máta. Nenni ekki út í hitt bullið Það er fínt "Show" en almáttugur hvað hægt er að ganga langt. Mataræðið er 98% það er málið. Hlustaði aðeins á fyrirlestur frá manni sem var að hvetja fólk áfram í hreint mataræði. Það fannst mér æði og fróðlegt. Borða mat Hreyfingin er svo stórt atriði líka og núna er klárlega Cross fit og lyftingar málið í þessum heimi. Það var stórt atriði á þessari sýningu. Box og þá box-Tabata. Það fannst mér líka mjög áhugavert. Ketilbjöllur eru málið og teygjur. Allir í því Annars komst maður ekki yfir helminginn á þessari sýningu svo rosalega stórt. Allstaðar Boost barir og það er mjög vinsælt í dag. Mikið af grænmeti komið í Boost drykki. Lax , eggjahvítur og Kjúklingur er náttúrulega maturinn og allt grænmeti sem til er. Gaman að fylgjast með matarstöndunum og fylgjast með hvað fólk er að borða Annars er ég nokkuð sátt eftir þessa sýningu og held að ég sé á réttri braut í hollustunni og hreyfingu. Gaman að skreppa í Gymið og púla aðeins . Hljóp líka aðeins...þá aðalega útúr gyminu vegna hita Svo tók smá hring.....en þ.að er heitt að hlaupa í 25 stiga hita. Vatn og aftur vatn!!!! Hvað ætli ég sé búin að drekka marga lítra af vatni í þessari ferð úff. En lokaorðin ég er á réttri braut...þetta tekur tíma Að breyta konu sem var í offitu og lífshættu yfir í hraust eintak . Geta tekið þá í lífinu lifandi og fullur af lífi er MÁLIÐ! Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að fara á svona sýningu taka þátt .....þetta gefur mér meiri kraft og ég er tilbúin í slagin. Lífið er ljúft . Eigið góðan dag.
Morgunmatur í London.

Morgunmatur í London.

Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag. Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina :)
Salat er flottur kostur í hádeginu.

Sumar og sól kallar á salat.

Er í svo súper hollu stuði þessa dagana. Sumar og sól og Primark framundan.
Hvert erum við komin ?

Borðum hreinan mat.

Borða meira af grænmeti og ávöxtum Jú við erum ekki alveg með besta og mesta úrvalið hérna á Frónni ....en þá bara reyna vanda sig við valið. Og prufa nýtt grænmeti og ávexti í hverri verslunarferð.
Einfalt og gott.

Einfalt hollt og gott.

Þá er lítil hætta á að maður eigi ekki til grænmeti reddy á 5min. Snild til að taka með í nesti.
Sumarið er tíminn.

Hádegi í frið og ró.

Fallegu blómin fékk ég fyrir að vera góð mamma :)
Sjúklega gott salat.

Rækju, Mangó og Avacado salat

Og ef maður bara aðeins vandar sig með sjálfan sig...þá getur maður verið í 5 stjörnu fæði hjá sjálfum sér Nammi hvað þetta var gott :)
Ferðin mín komin í bækling.

Allt í gangi þessa dagana.

Hugurinn minn er samt komin á flug með ferðina til Sofiu í Búlgaríu. Maðurinn minn gerði þennan litla bækling fyrir mig. Ferðin mín í myndaformi.
Heilsan er dýrmæt.

ALLT er hægt með viljann að vopni.

En að ná aftur heilsu og vinna að bættari heilsu og betra lífi er mér allt. Heilsan er að dýrmætasta sem við eigum .
Hakkréttur sem slær í gegn.

Skotheldur hakkréttur .

Skera allt grænmetið smátt og steikja. Krydda með salt og pipar. Setja til hliðar.
Taktu þinn tíma á þínum hraða.

Hver á sínum hraða út lífið.

Taka til í lífinu . Fara vanda sig við mataræðið. Líta á fæðuna sem virkilegan lækningamátt.
Þorskhnakkar með Mangó/Satay sósu.

Þorskhnakkar með Mangó/satay sósu.

Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur.
Byrja smátt að breyta sínum lífsvenjum.

Hvenær að skella sér í breyttan lífsstíl?

Það að breyta um lífsstíl er ekki bara að skella í lás á hið fyrra líf á einum sólarhring. Og grýta með látum öllu út úr skápunum sem "eitrað" er ! Ekki koma upp sem Soffía frænka með hendur á mjöðmum og útvarpa yfir fjölskylduna með frussi að þetta séu sko nýjir tímar öllu verður breytt.
Hvað er betra en nýbakað brauð.

Nýbakað brauð sem tekur 5min að hræra í.

Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina. Hrærið varlega í deiginu .
Boost í brakandi blíðu.

Boost í hádeginu og njóta brakandi blíðu.

Og þar sem ég er ís-sjúklingur þá er best að fá sér bara næstum svoleiðis og njóta út í garði í góða veðrinu. Tærnar upp í loft ...andlit á móti sólu og njóta .
Settu þér markmið.

Átt þér markmið eða hvert ætlar þú?

Heldur setja sér markmið. Raunhæf markmið.
Boost og léttmeti.

Létt skrýtið hádegi.

Þá finnst mér best að borða einfaldan mat. Sem mest hreinan og ekki flókinn.
Vertu þitt eigið kraftarverk.

Dílaðu við púkana og stattu mér sjálfum þér.

Og mitt mat smá leikfimi drepur engan :) Svo komin í gallann.
Kjúklingabringur með góðu meðlæti.

Kjúklingaréttur með Feta og Furuhnetum.

Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar. Og inn í ofn. Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.