Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Þetta tekur sinn tíma.

Fyrir og eftir myndir til að trúa því sem gerist.

Æfa og borða hollt skilar árangri . Þetta tekur allt saman tíma.
Flott ljóð á Stokkseyri.

Suðurlandið í brakandi blíðu.

Enduðum svo á Fjöruborðinu og Humarsúpa á liðið :) Mæli með ferð á Stokkseyri þótt ekki nema bara fyrir þessa súpu.
Gleðilegt sumar.

Gleðilegt súper sumar.

Reyna eftir bestu getu að komast í hlaupagírinn ! það er eiginlega það sem liggur á mér núna
Lax og meðlæti .

Lax er alveg himnasæla.

Lax er hollur og góður . Og alveg einstaklega góður.
Þegar að ræktin tekur yfir .

Þegar að fötin í ræktina taka yfir fataskápinn.

Skil ekki alveg hvernig þessi veröld virkar.
Hörpudiskur er frábær matur.

Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Blómkálið rifið og sett í sjóðandi vatn með grófu salti og turmenik. Soðið í 3 min.
Dásamlegt hádegi.

Bleikja með Avacado og ofnbökuðu grænmeti.

Ofnbakað grænmeti. Reykt Klausturs Bleikja með vorlauk. Avacado stappað með sítrónu , grófu salti og örlitlum hvítlauk.
Ofnbakað grænmeti og spelt pasta.

Hafa nóg af grænmeti með öllu.

Fékk mér eina matskeið af þessari sósu Himneskt. Hætti mér ekki í meira :)
Aldrei gefast upp.

Þrusudagur og allt í blóma.

Ég er búin að ganga í gegnum ALLT í heimi hér til þess að koma mér til betri heilsu. Og eitt get ég með sanni sagt. Að það að brjóta sig niður vegna áts og niðurrífa allt það góða sem á undan hefur gengið virkar ekki!
Hvað breyttur lífsstíll skilar manni.

Sjálf orðlaus yfir breyttum lífsstíl

Mæli með hreinu mataræði. Henda öllum megrunum út um gluggann .
Annar í páskaboosti.

Annar í páskapúli :)

Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni. Fá sér léttan hádegis mat á móti þyngri kvöldmat eðq öfugt.
Nýr dagur er nýtt upphaf.

Annar í Páskum og ekkert niðurbrot.

Ekki leifa nammidegi að verða af nammidögum. Halda sig við sitt.
Líbanskur matur.

Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.

Hlaðborð eru líka alltaf skemmtileg :) Myndirnar tala sínu máli.
Páskaboost.

Páskaboost .

Um að gera fá sér páska egg og líka smá hollustu.
Gleðilega páska.

Páskadags morgun og páskaegg í boði.

Ætlaði ég að fá mér páskaegg í ár? Ég sem hef yfirleitt verið í megrun alla páska síðastliðin 20 ár Horft upp á þá sem fengu egg og slefað.
Léttur kvöldmatur.

Léttur kvöldmatur .

Nú svo er páskaeggið alveg að fara detta inn !! Mitt uppáhalds er Rís egg en þitt ??
Páskahretið hressandi :)

Páskar og öll veður.

En svona er þetta bara . Og lítil við það að pirrast. Kannski ágætt að hafa þessa frábæru afsökun að geta hreinlega eina gert í heimi hér í dag að slappa af . Skrýtin tilfinning :)
Hamborgari í heilsubúning.

Hamborgari með sjúku meðlæti.

Grillað í kafsnjókomu :) En maður bara vonar að vorið detti inn .......
Verum bara við sjálf og hættum að dæma.

Að sættast við sína tegund.

Hugsaðu vel um sálina. Hún sér um að "Keyra þetta í gang" Bæði það góða og það slæma.
Sumar og sól :)

Gleði diskur fullur af hollustu :)

Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott.
Lambalæri á Páskum.

Lambalærið bíður Páskana.

Algjörlega ómissandi á Páskaborðið ísl. Lambalæri. Einn besti matur í heimi.
Reddy á 5min.

Hádegið er tilbúið á 5min!

Bætti svo rækjum við í lokin. Allt á disk og rífa Parmesan yfir og meira af pipar
Gulrótaköku bitar.

Gulrótaköku bitar ekkert baksturs stúss.

Hlakka til að gæða mér á þessum Gulrótaköku kúlum. Þetta eru hrákökur og alveg hræðilega hollar :)
Allt er hægt bara ekki gefast upp.

Er þetta þess virði ???

Svarið er já!!!!! Þetta er allt þess virði. Þótt líkaminn í dag líði eins og eftir hægfara yfirferð á valtara!! Hver einasti vöðvi æpir. En að sjá hvað hægt er að gera! Að það sé hægt ef maður bara aldrei gefst upp!!!