Fara í efni

BodyPowerExpo 2014 Birmingham.

Góðan daginn. Jæja þá er komin tími á London Og þá er það rúnturinn....Primark og allt hitt. Stelpu hittingur i kvöld hitta vinkonur og skála fyrir sumri. Hér er 25 stiga hiti og sól. Sýningin í Birmingham skilur eftir sig frábærar minningar og hugurinn stækkaði mikið við þetta show. Sýnir manni að ef vilji er fyrir hendi er hægt að breyta líkama sínum á góðan máta. Nenni ekki út í hitt bullið Það er fínt "Show" en almáttugur hvað hægt er að ganga langt. Mataræðið er 98% það er málið. Hlustaði aðeins á fyrirlestur frá manni sem var að hvetja fólk áfram í hreint mataræði. Það fannst mér æði og fróðlegt. Borða mat Hreyfingin er svo stórt atriði líka og núna er klárlega Cross fit og lyftingar málið í þessum heimi. Það var stórt atriði á þessari sýningu. Box og þá box-Tabata. Það fannst mér líka mjög áhugavert. Ketilbjöllur eru málið og teygjur. Allir í því Annars komst maður ekki yfir helminginn á þessari sýningu svo rosalega stórt. Allstaðar Boost barir og það er mjög vinsælt í dag. Mikið af grænmeti komið í Boost drykki. Lax , eggjahvítur og Kjúklingur er náttúrulega maturinn og allt grænmeti sem til er. Gaman að fylgjast með matarstöndunum og fylgjast með hvað fólk er að borða Annars er ég nokkuð sátt eftir þessa sýningu og held að ég sé á réttri braut í hollustunni og hreyfingu. Gaman að skreppa í Gymið og púla aðeins . Hljóp líka aðeins...þá aðalega útúr gyminu vegna hita Svo tók smá hring.....en þ.að er heitt að hlaupa í 25 stiga hita. Vatn og aftur vatn!!!! Hvað ætli ég sé búin að drekka marga lítra af vatni í þessari ferð úff. En lokaorðin ég er á réttri braut...þetta tekur tíma Að breyta konu sem var í offitu og lífshættu yfir í hraust eintak . Geta tekið þá í lífinu lifandi og fullur af lífi er MÁLIÐ! Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að fara á svona sýningu taka þátt .....þetta gefur mér meiri kraft og ég er tilbúin í slagin. Lífið er ljúft . Eigið góðan dag.
Í góðum höndum í Birmingham.
Í góðum höndum í Birmingham.

Góðan daginn.

Jæja þá er komin tími á London 
Og þá er það rúnturinn....Primark og allt hitt.
Stelpu hittingur i kvöld hitta vinkonur og skála fyrir sumri.
Hér er 25 stiga hiti og sól.

Sýningin í Birmingham Body Power Expo 2014 skilur eftir sig frábærar minningar og hugurinn stækkaði mikið við þetta show.
Sýnir manni að ef vilji er fyrir hendi er hægt að breyta líkama sínum á góðan máta.
Nenni ekki út í hitt bullið 
Það er fínt "Show" en almáttugur hvað hægt er að ganga langt.

Mataræðið er 98% það er málið.
Hlustaði aðeins á fyrirlestur frá manni sem var að hvetja fólk áfram í hreint mataræði.
Það fannst mér æði og fróðlegt.
Borða mat :) 

Hreyfingin er svo stórt atriði líka og núna er klárlega Cross fit og lyftingar málið í þessum heimi.
Það var stórt atriði á þessari sýningu.
Box og þá box-Tabata.
Það fannst mér líka mjög áhugavert.
Ketilbjöllur eru málið og teygjur.
Allir í því :)

Annars komst maður ekki yfir helminginn á þessari sýningu svo rosalega stórt.
Allstaðar Boost barir og það er mjög vinsælt í dag.
Mikið af grænmeti komið í Boost drykki.
Lax , eggjahvítur og Kjúklingur er náttúrulega maturinn og allt grænmeti sem til er.
Gaman að fylgjast með matarstöndunum og fylgjast með hvað fólk er að borða 

Annars er ég nokkuð sátt eftir þessa sýningu og held að ég sé á réttri braut í hollustunni og hreyfingu.
Gaman að skreppa í Gymið og púla aðeins .
Hljóp líka aðeins...þá aðalega út úr gyminu vegna hita 
Svo tók smá hring.....en það er heitt að hlaupa í 25 stiga hita.
Vatn og aftur vatn!!!!
Hvað ætli ég sé búin að drekka marga lítra af vatni í þessari ferð úff.

En lokaorðin ég er á réttri braut...þetta tekur tíma 
Að breyta konu sem var í offitu og lífshættu yfir í hraust eintak .
Geta tekið þátt í lífinu lifandi og full af lífi er MÁLIÐ!
Hver hefði trúað því fyrir tveimur árum að ég ætti eftir að fara á svona sýningu taka þátt .....þetta gefur mér meiri kraft og ég er tilbúin í slagin.

Lífið er ljúft .

Eigið góðan dag.