Möndlu mangó orkuboltar

Ţú ţarft bara ţrjú hráefni í ţessa orkubolta. Ţeir eru sykurlausir og afar bragđgóđir.

Ţessir verđa án efa ţínir uppáhalds orkuboltar.

Uppskrift er fyrir 12-15 bolta (fer eftir stćrđ).

Hráefni:

1 bolli af ţurrkuđu mangó í litlum bitum

3 stórar döđlur

1 bolli af möndlum

Val: ˝ bolli af ósćtri ţurrkuđu kókóshnetukurli

Leiđbeiningar:

Setjiđ mangó og döđlur í matarvinnsluvél og láttu vinnast vel saman eđa ţar til ţetta eru bitar svipađir á stćrđ og baunir.

Bćttu svo möndlum saman viđ og látiđ blandast vel saman. Ţetta á ađ verđa eins og deig, tolla vel saman.

Ef blandan er of klístruđ ţá má setja hana í ísskáp í um 20 mínútur.

Rúlliđ svo í kúlur á stćrđ viđ borđtennisbolta.

Rúlliđ svo kúlum upp úr kókós ef ţú ćtlar ađ nota ţađ.

Setjiđ í frystinn í 30 mínútur til ađ kúlur harđni.

Geymiđ svo í ísskáp.

Afar sniđugt ađ hafa svona orkubolta međ sér í vinnuna t.d

Njótiđ vel!

Uppskrift frá thehealthymaven.com

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré